Ný félagsrit - 01.01.1856, Page 77
UM LAJNDSRETTINDI ISLANDS.
77
1792 segir kansellíi?), afc „þarefe fáir af alþýlu (á íslandi)
skilja dönsku“ ætli þaí) hé&anaf a!b láta „prenta öll þau
lög, er allir skulu kunna og hlýÖa, bæöi á dönsku og
íslenzku“, og er landsyfirrétturinn var stofnabur áriö 1800
var réttinum skipaö (kansellí-bréf 2. Aug. 1800): „svo ab
hver mafeur álslandi viti full deili á lögunum“,
a& íslenzka og láta prenta á íslenzku bæöi tilskip. 11.
Juli 1800 (um landsyfirréttinn), sem og hverja ti 1—
skipan, er hér eptir verbi gefin handa Islandi, og hinar
helztu af hinum eldri. þessi tilhögun var viö lýöi þar til er
tilskip. 21. Decbr. 1831 gjörli þar á breytíngu; verfcur og
aí) geta þess, aí) þessi atvik eru þeim mun markveröari,
sem þaí) hefir nú þessi árin veriö tekib upp sem sundr-
úngar merki af Islendínga hálfu, ab þeir hafa bebib þess,
ab hinn íslenzki texti á Islands lögum væri löggiltur rnef)
undirskriptum, og þaö þó þetta hafi í sömu andránni
ekki þótt umtalsmál vife hina dönsku þegna í Slesvík.
Alþíng hafbi sama vald og áfeur í löggjafarmálum
eptir 1683 fram ab 17201; hib síbasta skjal þesskyns, er
eg þekki, er alþíngissamþykt um húsmenn, húsgánga o. fl.
1722. Menn vita ekki til ai> stjórnin hafi hlutazt neitt
tilskipan 17. Nov. 1786 (kansellfiíl); rentukammers auglfsfng
31. Mai 1788; rentukammers auglfsíng 13. Marts 1802; opii)
bri'f 19. Septbr. 1806 (rentuk.) ; opii) bréf 18. August 1812
(rentuk.). Einnig eru þessar þýbíngar á íslenzku meb undir-
skript konúngs og stjórnarráíanna: tilskipan 1. April 1776
(tollk.); tilsk. 15. April 1776 (tollk.); tilsk. 30. Mai 1776
(tollk.); tilsk. 22. Juli 1791 (kansell.) Kátleg er tilsk. 20. Marts
1815: þar er fyrirsögnin á dönsku efst, og önnur fyrir neban á
islenzku, textinn í tveimur dálkum, hinn islenzki á undan, en
undirskriptir a% eins undir síbara dálki (danska dálkinum).
*) Hinar helztu alþíngissamþyktir eru tilfærbar í „Lagasafni handa
Islandi“.