Ný félagsrit - 01.01.1856, Síða 78
78
UM LANDSRETTINDI ISLANDS.
til, aí) alþíng skyldi hætta aí) gefa lög, heldur virbist svo,
sem þafe hafl gjört þai) sjálfkrafa, en hinir æ&ri embættis-
menn og stjdrnarrábin tökn nú æ meir og meir aí) sir
þessi störf; þ<5 vottar endrum og sinnum fyrir því, aö
kansellíinu hafi ekki verib um, aö amtmenn e&a stipt-
amtmabur færi mjög lángt í því efni.
AÖ því er ddmsvaldinu vi&víkur, þá stóÖ Iögrettan og
yfirrétturinn frá 1593 alla tí&, þar til alþíng var af teki&, en
lögréttumönnum var þó fækka& stnásaman. Yfirrétturinn var
jafnvel sta&festur me& konúngsbréfi 19. April 1704. þessi
réttur var á bor& vife hinn norska yfirhofrétt, er var Noregs
æ&sti dómstóll, en þa&an gengu þó mál til hæstaréttar í
Kaupmannahöfn (kansellí-bréf 4. Juni 1796). þó olli þa&
miklum ruglíngi í dómunum, a& ekki var haldin hin forna
venja um forsetadæmi yfirréttarins, og a& konúngur bau&
stundum þeim mönnum, er höf&u öll önnur störf á hendí
(t. a& m. þeim Arna Magnússyni og Páli Vídalín) a&
taka setu í dóminum, og var von til a& mörg óregla og
illdeilur hlytist af því. Eg hir&i ekki a& telja margar
a&rar lögvillur: menn fengu konúngs leyfi fyrir a& gánga
framhjá lögskipu&um dómum, sem mál átti a& réttu í aÖ
koma; menn voru hraktir frá sínum lögvarnarþíngum þegar
kaupmenn voru annarsvegar, því þá var varnarþíng manna
fært þángafe sem kaupma&ur var. I fyrstu var málum skotife
til hæstaréttar fyrir bænastafe þeirra, er höf&u borife lægra
hlut, og a& fengnu orlofi konúngs, en hvorki nefna erindis-
bréf hæstaréttar íslenzk mál, né heldur eru nokkur lög
hæstarétti vi&víkjandi birt á Islandi fyr en tilsk. 7. Juni
1760, og jafnvel eptir þann tíma er þa& mjög sjaldan,
a& þær sé birtar.
Mér vir&ist því Iiggja í augum uppi, a& íslands sér-
lega sta&a í ríkinu hafi og veri& vi&urkennd um þetta bil.