Ný félagsrit - 01.01.1856, Side 79
UM LANDSRIÍTTINDl ISLANDS-
79
einkum í lögum, réttartilhögun, máli o. fl., og |iaö sem
frá því hefir veriö vikiö, einkum í samníngum vií) erlendar
þjööir, og í stjdrnarathöfninni, verbur ekki kallaö annaö en
óreglur, sem ekkert verbur á byggt landsréttindum Islands
til hnekkis. þó a?) Islendíngar ekki bæri sig upp, sem
þeir annars einatt gjörbu útaf verzluninni, þá var þeim
þab full vorkun, þar sem þá bæfci vantafci algjörlega full-
trúa hjá konúngi, og vissu því ekki, og gátu ekki vitafc,
hvafc fram fór í fjarska og sem lengi var dulifc; en kröin
sú og vesöld, er þeir áttu í, dró úr þeim allan kjark og
von um, afc geta nokkufc vifc ráfcifc, hvafc sem yfir dundi.
Frifcarsamníngurinn 14. Januar 1814 fór alveg framhjá
þeim, enda áttu þeir þá og engan kost á afc láta til sín
heyra, þó þá heffci lángafc til. En þafc virfcist og aufcsætt,
afc þessi samníngur gat ekki mifcafc til afc breyta neinu í
sambandi Islands vifc Ðanmerkur-konúng, efca millum
landsins og Danmerkur, heldur varfc þafc afc standa óhaggafc
sem verifc haffci. En afc öfcru leyti er þafc líklega ekkert
efainál, afc í frifcarsamníngnum hefir verifc álitifc afc Island
heyrfci til Noregs, líklega sem nýlenda, ásamt Færeyjum
og Grænlandi, eptir því sem ráfca má af orfcatiltækjum
stjórnarinnar sem þá var, í bréfum og samníngum vifc
útlend ríki.
IV.
Tímabilið frá því fulltrúaþíngin komust á, þángað
til nú.
þó afc höfundinum sýnist frásögn hinnar íslenzku
nefndar um stofnun fulltrúa-þínganna ekki öldúngis raung
afc orfcunum til(, þá þykir honum þó nefndin hafa snúifc