Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 81
IIM LA-NDSRKTTINDI ISLANDS
81
saman til þess að segja álit sitt um skipulag þínganna,
kvaí) þeir menn (Moltke og Finnur Magnússon), sem
Islands vegna voru til kvaddir, hafa verib á sama máli.
En konúngur hafhi þá fastlega ákveSifc, aí) Islandi gæti
ekki veitzt þessi rettur, og vib þa& varb a& sitja. Eg
gat þess ábur, og þykist h&r aö framan hafa sýnt þess
nokkurnveginn ljús dæmi, ab jafnvel stjórnin haf&i ekki
svo fasta og skýra skofeun á sambandi Islands vi& hina
ríkishlutana, eins og úskanda var, og held eg ab tvö dæmi
frá þessum tíma geti láti& menn alveg gánga úr skugga
um þah. I frumvarpinu til tilskipunarinnar 15. Mai 1834,
sem prentaf) er 1832, var svo ákve&ib, af) Islendíngar
heffú þ rj á fulltrúa á þíngi Eydana, en Færeyíngar
engan; en eptir umræfmna á undirbúníngsfundinum var
þessu vikif) svo vib, a& einn yr&i tekinn frá Islend-
íngum, af fulltrúunum sem þeim voru ætla&ir, og hann
svo gefinn Færeyíngum. því er svo af> orbi komizt
í tilskipun 15. Mai 1834 1. grein: „á rábgjafarþíngum
Sjálands, Fjúns, Lálands og Falsturs, sömulei&is Islands,
sem og Færeyja, er vér einnig viljum láta þessi lög ná
til, skulu þeir þíngmenn vera, sem kosnir eru af jarbeigenduin
á&urnefndra landshluta (Provindser)lí o. s. frv. þarna
er þá Island tali& me& landshlutum. En í sáttmálanum
vi& Austurríki 12. Febr. 1834 (sama ári&) stendur, a&
þar sé undanskildar „hinar dönsku nýlendur, þar í
innifali& Grænland, ísland og Færeyjar: en þú svo, a&
þa& sé áskilife, afe allir þeir hagsmunir í verzlun og sigl-
íngum, er eptirlei&is kunni veittir a& ver&a einhverri annarri
þjúfe „í nýlendum Dana e&a á Færeyjum“ ver&i
jafnframt veittir þegnum Austurríkis. Hér ermefe skýrum
orfeum Island kallafe nýlenda, en Færeyjar einar
s