Ný félagsrit - 01.01.1856, Síða 82
82
UM LANDSRETTINDI ISLANDS-
eru undanþegnar þessu nafni þessi dæmi hygg eg muni
taka af allan efa, og sýna berlega, a<6 sú innlimun Islands
í eystiptin í Danmörku, sem ákveöin er í tilsk. 28. Mai
1831 og 15. Mai 1834, ber þa& sjálf meí) sér, ab hinn
einvaldi konúngur hefir viljab svo vera láta í þann svip-
inn, en afe hún er ekki bygh á neinni sögulegri heimild,
neinum algildum lagarétti, eí)a því sem í raun og veru
þætti hentugt í sjálfu sér. þab sést og enn ljúsar, a&
þetta fyrirkomulag var a&eins til brá&abyrg&a, á því, a&
úmögulegt reyndist a& semja kosníngarlög handa Islandi,
sem væri samsvarandi þessu rá&lagi, og var& konúngur
sjálfur a& taka a& sér a& velja fulltrúa íslands, og var&
a& grei&a úr konúngssjú&i kostna&inn til þíngsetu þeirra í
Hrúarskeldu (opi& bréf 1. Juni 1836). Á þessu var sí&an
reynt a& rá&a bætur me& fundi embættismanna á Islandi,
sem var settur 22. Aug. 1838, og áttu þeir a& eiga fund
í landinu sjálfu, til þess a& ræ&a lagafrumvörp og önnur
mál Islands; en þetta þútti heldur ekki nægja, og Kristján
konúngur liinn áttundi, sem sýndi í svo margan máta
sanna konúnglega fyrirhyggju og réttsýni Islandi til handa,
ré& þa& af, ab stofna sérstaklegt rá&gjafarþíng í landinu
sjálfu, er skyldi bera nafn hins forna alþíngis, og mælti
*) Umþettaleytl fundu menu upp or&i&„fíiland" (hjálenda); abminn-
sta kosti linn eg það hvorki í orðabók vísindafélagsins e&a Molbechs
or&abók 1833; átti þa& a& merkja öll löndin: Island, Færeyjar
og Grænland, og heflr þetta orb opt verib notab síban. Kans-
ellíib heflr jafnvei sagt árl847: að „hjálendurnar hafl aldrei(l)
verið undirskildar nýlendu nafninu“ (kansellíbr. 7. Sept. 1847).
Til samanburbar vitnum vér í stjórnardeildatíbindin 1854, bls.
412, þar sem svo er a& or&i komizt: „arfaskipti á íslandi,
Færeyjum og Grænlandi — eru lög& tii sérstaklegrar deildar
undirstjórn innanríkismálanna, sem er stofnub handa nýlendum
þessum“.