Ný félagsrit - 01.01.1856, Síða 83
UM LAiNDSRETTINIll ÍSLANDS.
83
svo fyrir, ab þíng þetta skyldi laga svo mjög sem veröa
mætti eptir hinu forna þíngi; mundu margir hafa öskar,
a& þessari bendíngu konúngsins hefbi verib fylgt betur eri
raun gaf vitni ab þeir hiifcu gjört, sem meö áttu aÖ fara.
þannig var alþíng Islendínga á stofn sett meí> tilsk.
8. Marts 1843, og lauk þá brábabyrgöar-skipulagi því, aö
fulltrúar Islendínga sæti á þíngi Eydana. Eg se ekki
betur, en ab alþíng stæbi öldúngis jafnhliba hinum ráfc-
gjafar-þíngunum. þab er sagt, a& þafe se stofnab vegna
þeirra mála, sem snerta Island „eingaungu“, en þab er
alkunnugt, ab þessu orbi var inn skotib eptir rábi Hrúars-
keldu-þíngsins, sem stakk uppá því, af æbi mikilli var-
kárni, til þess ab þau málefni, sem áhrærbu Danmörk,
yrbi ekki lögb fyrir alþíng, og þar meb seinkab fyrir
þeim. En vér megum og muna, ab eptir skilníngi
stjúrnarinnar var þetta jafnt á komib meb alþíngi og
fulltrúaþíngum Dana og hertogadæmanna, og vita allir
hverjar deilur risu útaf því, bæbi vib stjúrnina og þíngin
í hertogadæmunum, þegar fulltrúaþíng Dana fúru ab ræba
um málib í Slesvík. þab var því aubvitab, ab „almenn
lög og tilskipanir“, sem abeins snertu Danmörku, urbu
ekki lögb fyrir alþíng, heldur en þíng hertogadæmanna, og
hinsvegar urbu ekki lögb fyrir fulltrúaþíng Dana né hertoga-
dæmanna þau lög og tilskipanir, sem abeins snertu Island.
þau lög og tilskipanir aptur á múti, sem ekki snertu ísland
eingaungu, en þúttu einnig „beinlínis varba liag Ðanmerkur“,
]>au átti ab vísu, eins og höf. segir, ab leggja fyrir þíngin í
Danmörku, en þab átti líka — og þab er furba ab höf.
skuli sleppa ])essu —, ab leggja ])au bæbi fyrir
fulltrúaþíng Slesvíkur og Holsetalands. Og
einmitt þab er abalatribi í skilníngi máls þessa, svo ab
hin íslenzka nefnd hefir fortakslaust skýrt réttara frá því
6*