Ný félagsrit - 01.01.1856, Síða 85
LiM LAINDSRETTINDI ISLANDS-
85
þjd&ernisraanna í Damnörku mundi vera svo ijarlægur
því, ab gjöra framförum þjó&arinnar og l'relsisins á Islandi
nokkra fyrirstö&u, ab hann mundi miklu fremur hvetja
þær og styfcja, þá sendu þeir bænarskrá til konúngs um,
ab þjö&fundur fyrir Island sérílagi, sem byg&ur væri á
jafnfrjálsum grundvelli, og hef&i jafnan rétt og þjö&sam-
koma Ðana, yr&i haldinn í landinu sjálfu, og gæfist honum
þannig kostur á, a& ræ&a bæ&i um þau atri&i í hinni áformu&u
stjörnarskipun Dana, sem beinlínis snerti ísland, og svo
um skipulag þessa sérstaklega þjó&fundar á íslandi, á&ur
en konángur leg&i nokkurn tírskur& á þetta mál. þessu
var me& konúngsbréfi 23. Sept. 1848 (sem var kunngjört
á Islandi bæ&i á danska ttíngu og íslenzka me& opnu
bréfi stiptamtmanns 26. Oktober 1848) veitt þa& svar,
er höf. hefir sett or&rétt í riti sínu, og er svolátanda: a&
þó a& kontíngur af ástæ&um þeim, er bréfi& skýrir frá,
hafi or&i& a& láta íslendínga fá hlutdeild þá, er þeir áttu
a& hafa ab sínum hluta á ríkisþínginu, þegar ræ&a skyldi
um stjórnarskipunina, á annan hátt en ákve&inn var fyrir
hin dönsku hérub1, þá væri þa& þó ekki tilgángur
') Eg sé ekki betur, en a& ísland, eptir skýrum or&um konúngs-
bréfsins, sé skobab eins og ríkishluti, sem standi fyrir utan hin
eiginlegu dönsku hérub (landshlutann Danmörk) vi&líkt og Láen-
borg. Eg sé ekki heldur betur, en a& „ríki“ ver&i hér a& takast
í merkíngunni „einveldi“, því hvorki er Island í konúngsbréfinjk £/
sjálfu undirskilib „hinum dönsku héru&um" (hinu eiginlega
konúngsríki), og ekki var heldur or&ib „Danmerkur ríki“ í þýð-
íngunni „Danmörk - Slesvlk - Færeyjar - ísland“ þá enn komib á
gáng, og haf&i því ekkert gildi í lögum, ekki einusinni f málinu
(sbr. or&atiltæki konúngsbréfsins: „konúngaskipti og a&rir vi&-
bur&ir hér í ríkinu" o. s. frv. og nokkru sí&ar: a& sama a&-
fer& hafl ekki orðið höfð vi& kosníngar hinna íslenzku fuiltrúa
á ríkisfundinn, eins og hinna dönsku, og er þar au&sjáanlega
sett hvab á móti ö&ru: íslenzkir og danskir fulltrúar, og þab
ekki í þjó&legri heldur stjórnlegri þý&íngu).