Ný félagsrit - 01.01.1856, Qupperneq 86
86
UM LANDSRETTIND! ]SLAI\DS-
konúngs, aí> gjört skyldi út um þau a&alatribi, er sökum
hins serstaklega ásigkomulags Islands kynni ah vera nauí>-
synleg til ab ákvarba stöbu þess í ríkinu, fyr en Islend-
íngar á sérstöku þíngi í landinu hefbi sagt álit sitt um
þau, og afc þab, sem vife þyrí'ti í þessu efni, mundi verba
iagt fyrir næsta alþíng.
þegar ríkisfundurinn var settur, veik æbsti ráfegjafinn
á þýbíngu grundvallarlaganna, einkum fyrir Slesvík og
Island. ílvaö ísland áhrærbi, held eg ab allir þeir menn,
sem eptir skýlausri skipan konúngs áttu setu á ríkisfund-
inum Isiands vegna, hafi veriö einhuga um þafe , aí> gæta
sáttar og samlyndis sem mest mátti verba, og á engan hátt
auka stjórninni eba ríkisfundinum vanda; kom þab af því,
hvernig þeir voru kvaddir til ab eiga hlutdeild í þessum
málum, og af því sem Islendíngar höfbu látib í ljúsi í bænar-
skrám eí>a á annan hátt; hinsvegar vildu þeir halda lof-
oríii því, er stóf) í konúngsbréfi 23. Sept. 1848, svo óbundnu
sem unnt var, og fá þannig vissu fyrir, ab hinn tilvon-
andi fundur Islendínga hlyti sein frjálsastan atkvæbisrétt1.
þetta tókst og ab nokkru leyti, því ákvörbuninni, sem stófe
í frumvarpi kosníngarlaganna, um tölu hinna tilvonandi
fulltrúa frá Islandi, var sleppt, og grundvallarlaga-nefndin
stakk upp á, ab réttur sá, er Islendíngum var áskilinn í
konúngsbréfinu 23. Sept. 1848, yröi skýlaust tekinn fram.
þessu seinasta atribi var þó breytt þegar kom til atkvæba-
greifeslu, en því fór þó íjærri, eins og umræburnar líka
bera meö sér, ab þab væri af því, ab þíngmenn hafi ætlab
ab svipta Island því sjálfdæmi, sem konúngsbréfib heimilabi,
*) yíirlýsíng af hendi hinna íslenzku fulltrúa í Tíbindum frá ríkis-
fundinum á 2729 — 2730. dálki.