Ný félagsrit - 01.01.1856, Qupperneq 87
UM LANDSRKTTINDI ISLAINDS.
87
heldur afhinu, ah konúngsbréfih |u5tti einhlítt, og óþarfi
aí) stafefesta þab frekar. Eins var fariö meb þann rött,
sem Slesvíkíngum var áskilinn, en þegar grundvallarlögin
voru aí> lokum gjörb úr garfei, þókti stjórninn-i þa& sæma,
aí) nefna í inngángi laganna þann rétt, sem Slesvíkíngum
var áskilinn, en Islendínga réttur var þar á mót ekki
nefndur á nafn. Grundvallarlögin voru þó, eins og sjálf-
sagt var, ekki send til Islands til birtíngar, og því ekki
álitib aö þau gilti þar; þarámót voru veitíngabréf í nýju
formi send þeim embættismönnum á Islandi, sem konúngur
setti, en öferum ekki, og gjörfeu þau þeim afe skyldu
„afe vinna þann eife, afe halda grundvallarlög ríkisins“;
hefir þessi afeferfe líklega komife af einhverskonar hugs-
unarleysi.
Réttur Islendínga stófe nú samt óskertur, og var lagt
fyrir alþíng 1849 frumvarp til „kosníngarlaga til þjófe-
fundar þess á Islandi, sem bofeafeur er mefe konúngsbrifi
23. Sept 1848“. Frumvarp þetta ákvarfeafei tölu þíng-
manna, og skyldi þeir vera 40, 34 þjófekjörnir og 6
konúngkjörnir, og bofeife afe velja þjófefulltrúa mefe tvöföldum
kosníngum. Alþíng hratt frumvarpi þessu, og notafei uppá-
stúngurétt1 þann, sem veittur er í alþíngis-tilskipuninni,
til þess afe búa til nýtt frumvarp; áttu þíngmenn eptir því
afe vera 46 (40 þjófekjörnir og 6 konúngkjörnir) og kosn-
íngar einfaldar; þessa uppástúngu alþíngis samþykkti kon-
úngur, og kom hún út sem lagabofe 28. Septbr. 1849.
þegar mál þetta var rædt á þínginu, fórust mörgum þannig
orfe, afe aufesætt var, afe jafnvel konúngsmenn á þínginu
skofeufeu þjófefund Islendínga eins og hann heffei jafnan
*) Tífeindi frá alþíngi Íslendínga 1849, bls. 656.