Ný félagsrit - 01.01.1856, Page 88
88
LIM LAINDSRETTINDI ISLANDS.
rfett, hvaib sérstaklega stj<5rnarskipun Islands snerti, eins
og ríkisfundurinn hafSi fyrir Danmörku
Svo var í fyrstunni til ætlazt, og um þaö haföi al-
þíng lagt ríkt á, aÖ hinn nýi fundur kæmi saman 1850.
AUt var tilbúiÖ til þessa, nema stjúrnin, því hún haföi ekki
enn lokiö viÖ aöalákvaröanir sínar um stööu ísiands í
ríkinu, og varö því aÖ fresta þínghaldinu. þessi dráttur
kom sér mjög únotalega og spillti mjög fyrir málinu, bæÖi
gjöröi hann Islendíngum illt í skapi, því úmögulegt var
aö sjá, aö svo þyrfti endilega aö vera, eptir því sem á
stúö, og þar aö auki rak sig svo hvaö á annaö, aö beinu
boöi alþíngjs-tilskipunarinnar varö ekki framfylgt, svo aö
hvorki gátu alþíngiskosníngarnar fariö fram haustiö 1850,
eins og vera átti, eptir skýlausu boöi laganna, og alþíng
varö ekki haldiö sumariö 1851, eins og boöiÖ er í hinni
sömu tilskipun. — Landsmenn létu þú þetta svo vera og
kvörtuöu ekki, því þeir vonuöust mikils af hinni nýju
stjúrnarskipun, og opiÖ bréf 16. Mai 1850 ákvaröaöi, aö
þjúöfundurinn kæmi saman 4. Juli 1851.
Lagafrumvarpi því „um stöÖu Islands í fyrirkomulagi
ríkisins, og kosníngar til ríkisþíngs á Islandi", er boriö
var undir fund þenna, var skipt í 60 greinir; voru í 10
hinum fyrstu þær ákvaröanir, er snertu sjálfa stjúrnar-
lögunina, en í hinum 50 voru kosníngarlög til ríkisþíngs-
ins auk einnar „ákvöröunar til bráöabyrgöa"; en aptan
viö frumvarpiö var hnýtt grundvallarlögum Danmerkur,
eins og fylgiskjali. I ástæöum frumvarps þessa bygöi
stjúrnin á því, aö þareö konúngalögin, einkum í 19. grein,
og opiö bréf 4. Septbr. 1709 hefÖi þegar ákveÖiö, aö
*) Tíöindi frá alþíngi 1849. bls. 633 og víöar.