Ný félagsrit - 01.01.1856, Síða 89
UM IiAINDSRETTlIVDI ÍSLAÍNDS.
89
íslanil væri partur ríkisins, þá gæti þab ekki komib til
umræíiu, og þareí) konúngurinn hef&i geíib grundvallar-
lögin, og þarmeh samþykkt takmarka&a stjúrnarskipun
innan þeirra endimarka, sem konúngalögin ná yfir, en
islandi hef&i ekki veriö neinn réttur áskilinn, þá gæti nú
einúngis komib til umræ&u, a& hverju leyti nau&syn bæri
til, a& ákve&a nákvæmar stöfeu Islands, vegna þess hvaf>
þar stendur ö&ruvísi á, svo a& þab skipulag, er grund-
vallarlögin segja fyrir, mætti þar fá fullt lagagildi. iivab
grundvallarlögin sjálf snerti, þókti stjórninni óþarfi af>
sleppa þeim greinum, sem ekki yr&i fylgt á íslandi, eins
og t. a. m. 98. gr., af því hver ma&ur gæti se& afe þær
ætti ekki vife. Eins fannst henni eiga afe fara mefe þær
greinir, t. a. m. 85. og 90., sem ætla mætti afe þyrfti afe
breyta, vegna þess afe öferuvísi hagar þar til; þessum
greinum yrfei afe fylgja þannig, a& ekki væri krafizt afe
farife yrfei eptir þeinr orferétt, þegar þafe reyndist óinögu-
legt. því var stúngife upp á í frumvarpinu: afe grund-
vallarlög Danmerkur ríkis, sem var hnýtt aptanvife frum-
varpife, skyldi hafa lagagildi á Islandi; a& löggjafarvaldife
í hinum sérstöku málefnum Islands væri ekki í höndum kon-
úngs og ríkisþíngsins, heldur konúngsins mefe hlutdeild al-
þíngis, eins og n ú væri, efea því sífear meir yrfei veittur
réttur til (eru nú talin upp þau sérstaklegu málefni, og
eru þannig sett takmörkin, afe t. a. m. latínuskóli íslands
er ekki talinn mefe, og annars allt þafe undan skilife, sem á
einhvern hátt snerti hin sameiginlegu mál); afe ágreiníngur
sá, sem rísa kynni útúr því, hvafe sameiginlegt væri efea
sérstaklegt, heyri undir úrskurfe löggjafarvaldsins, konúngs
og ríkisþíngsins; a& ríkissjófeurinn taki vife öllum tollum,
nafnbótasköttum og afgjöldum konúngsjarfea á Islandi, en
afe sjófeur þessi beri útgjijld þau, er gánga til launa og