Ný félagsrit - 01.01.1856, Qupperneq 90
90
UM LAi'IDSRETTINDl ISLANDS.
cptirlauiia æbri embættismanna, einnig til skólans og til
hinna íslenzkn þíngmanna, sem ætti ab vera á ríkisþínginu,
sem og til póstgaungu milli Danmerkur og Islands ; ab stofn-
abur sé landssjófeur fyrir Island, sem taki vife öllum sköttum,
nema nafnbótaskattinum o. s. frv., og standi hinsvegar
kostnafe af alþíngi, og launum þeim og eptirlaunum, sem
ríkissjófeurinn geldur ekki ; afe skattar til landssjófearins
værfei ekki lagfeir á nema alþíng samþykki; afe sérstakt
iagabofe fyrir Island skuli ákvefea, hver hluttekníng alþíngi
verfei veitt í hinni æferi innlendu stjórn, vifelíkt og hinum
æferi sveitastjórnum (amtsráfeum ?) í Danmörku; afe
konúngurinn vili, afesvomikluleyti semunnter, leita
fyrirfram álits alþíngis um þau frumvörp til breytínga í
löggjöf Islands, sem kynni afe verfea lögfe fyrir ríkisþíngife,
af því þau snerti almennan hag ríkisins; afe Islendíngar
skuli kjósa 4menn til þjófeþíngsins og 2 til landsþíngsins, hina
fyrnefndu eptir kjördæmum, sem hvert yrfei 460 ferhyrndar
mílur afe vífeáttu, og á almennum fundi, þannig, afe þeir
byfei sig fram, en hina sífearnefndu á alþíngi, mefeal
þeirra, sem gjalda hæstan skatt efea hafa 1200 dala tekjur
á ári, og hafa verife heimilisfastir í landinu eitt ár afe
minnsta kosti.
Undireins vife fyrstu umræfeu málsins á þjófefundinum
lýsti sér töluverfe mótspyrna, ekki einiingis gegn einstökum
atrifeum í frumvarpi stjórnarinnar, heldur einkum móti
öllum þeim skofeunarhætti, sem stjórnin haffei haft á máli
þessu; móti því, hvernig hún haffei ákvefeife afe sam-
bandife skyldi vera milli Islands og Danmerkur, og hinna
annara ríkishluta , og svo móti ástæfeum þeim, sem
þessi skofeunarháttur var bygfeur á. Konúngsfulltrúi
bar ekki vife afe færa sönnur á, afe skofeun stjórnar-
innar væri rétt, efea afe stjórnarskipan sú, sem í frum-