Ný félagsrit - 01.01.1856, Page 91
UM LANDSRETTINDI ISLANDS-
91
varpinu var stúngib uppá, væri ríkinu og íslandi hentust.
lieldur helt hann fast vib frumvarpií) eins og |)a& var.
og var svo ab sjá, sem honum þætti allar uppástúngur
og umræbur vera úlög og upphlaup gegn stjúrninni, þegar
þær lýstu annari skobun en stjúrnarinnar; og þú var
allur meiníngamunurinn í því einu fúlginn, ab þjúbfundar-
menn vildu, ab Island væri skobab eins og sérstakur ríkis-
hluti, og væri stjúrninni hagaí) eptir því, en aí) þaí) væri
ekki innlimafe í Ðanmörku. Eg ætla á þessum stafe ai'
leifea öldúngis hjá mér afe tala um aferar ráfeagjörfeir og
ráfestafanir stjúrnarinnar og konúngsfulltrúans.
Nefnd sú, er sett var í málinu, skiptist í meiri og
minni hluta, voru 8 í hinum meiri, en einn í hinum
minni. Meiri hlutinn bygfei á því, afe ísland væri ríkis-
hluti fyrir sig, sem heffei sérstaklega stöfeu í ríkinu, er
allt til þessa heffei verife vifeurkennd í margan máta en
þú einkurn mefe stofnun alþíngis. Hann bygfei þannig á
því, afe ríkife væri heild, sem hver ríkishluti væri háfeur,
en heffei þú frelsi samvarandi sinni sérstaklegu stöfeu og
eptir því sem þar hagafei til, en í öilum almennum ríkis-
málefnum ætti hann hlutdeild í hinum tilvonandi fulltrúa-
þíngum, og skyldi hann greifea tillag af sinni hálfu til
almennra ríkisnaufesynjaþú meira hlutanum sýndist
sambandife milli Islands og Danmerkur afe lögum afe eins
mifeafe vife konúnginn einan, stakk hann þú uppá því, afe
4—7. og 9—17. grein grundvallarlaganna, um erffearétt,
ríkisforstjúra o. s. frv. skyldi einnig ná til Islands, og til
þess afe gjöra landife úhult fyrir hinum skafevænu afleife-
*) fietta er sagt mefe berum orfeum í Tífeindum frá þjófefundi
Islendínga bls. 150—152, og í fyrsta kafla af uppástúngum meira
hlutans (sst. bls. 509).