Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 92
92
UM LANDSRETTINDI ISLANDS-
íngum, sem hlotizt hafa af hinni breytilegu skofeun á
sambandi þess vife ríkiB, var stúngib uppá því, ab nafn
þess yrbi tekib upp f titil konúngs, eins og hinna ríkis-
hlutanna. Hvab hin sérstaklegu málefni snerti, gat meiri
hlutinn úmögulega fallizt á þab, ab samþykkja grundvallar-
lögin í heilu líki, því þab sýndist. honum hljúta ab leiba
til eilífra vafnínga og vera hættulegt fyrir úkomna tírna.
Meiri hlutinn stakk því uppá, ab búin yrbi til sérstök
grundvallarlög handa íslandi, og samdi hinar helztu frum-
varpsgreinir til þeirra, en samt þannig, ab hinum dönsku
grundvallarlögum var fylgt eins og unnt var. þúttist
meiri hlutinn þannig hafa haldib sér stránglega innan
löglegra takmarka, og ekki farib út fyrir loforb þab, sem
gefib var í konúngsbréfi 23. Sept. 1848, er hann áleit ab
væri sú eina gilda regla fyrir rétti og heimild fundarins.
Eptir þessari uppástúngu skyldi ekki eiriúngis konúngur vera
sameiginlegur, heldur líka konúngs-erfbir, og lögin vib-
víkjandi ríkisforræbi; sambandib vib önnur lönd, flagg,
mynt, mælir og vog, sömuleibis háskúlinn, þetta var allt
álitib sameiginlegt; önnur sameiginleg mál voru látin
úrábin ab sinni, þángab til um þau yrbi rædt, og þúttust
Íslendíngar mega vænta atkvæbisréttar í þeirri umræbu.
I hinum sérstaklegu málum Islands átti alþíng eptir frum-
varpinu ab koma í stab ríkisþíngsins; dúmsvaldib átti ab
vera í höndum innlendra dúmstúla, og Iandstjúrn öll ab
fara fram í landinu sjálfu, ab því leyti sem orbib gæti.
Minni hlutinn sagbi reyndar meb skýrum orbum, ab
hann gæti enganveginn fallizt á þá abferb, sem stjúrnin
hefbi valib til ab koma grundvallarlögum Danmerkur á
hér í landinu (íslandi), því þessi abferb væri öldúngis
úlík þeirri, sem um lángan aldur hefbi tíbkazt, þegar