Ný félagsrit - 01.01.1856, Síða 93
UM I.ANDSIiETTINDI ÍSCANDS-
93
lief&i átt ab innleiba dönsk lög hér á Iandi1, en hann
hélt þ(5, ab ínenn ætti a& fallast á abalatribi stjórnar-
frumvarpsins, og láta sér |>\í nægja ab stínga upp brey -
íngum á því. þessar breytíngar voru þá í því fólgnar:
„ab grundvallarlögin skyldi vera í lög tekin á Islandi, af>
því leyti sem þeim yrfi vif) komif)*', en þeim skyldi ekki
vera hnýtt aptan vif) lögin; af) landstjórn mef) rábherra-
valdi væri sett á Islandi sjálfu: af) þegar ágreiníngur
kynni af) verfia um þaf), hvaf) sameiginlegt væri og sér-
staklegt, skyldi koma saman gjörbar-nefnd í Kaupmanna-
liiifn, og væri sumir í neihdinni kosnir af alþíngi, en
sumir af ríkisþíngi, og þegar á milli bæri skyldu kon-
víngur og stjórnarrábif) skera úr málinu: af> Island hcffi
ekki nema einn fulltrúa á ríkisþínginu, valinn af alþíngi
um 6 ár; af) samþykki alþíngis skyldi þurfa til þess af>
leggja á tolla, og ef alþíng ncitafi, skyldi þaf) senda tvo
erindsreka til Kaupmannahafnar, til þess ab eiga fund
meb hinum öbrum, sem kosnir væri af ríkisþínginu, en
at) öbru leyti væri málinu skotií) undir úrskurfe konúngsins
og stjúrnarrábsins; af) samanburbinum vif> sveitastjúrn í
Danmörku yrfú sleppt; a f) sameiginleg mál skyldi æ t í b
verba lögb undir álit alþíngis, ábur en þau verbi borin
undir ríkisþíngib.
þab mátti sjá á öllu. ab konúngsfulltrúi kærbi sig
einúngis um þab. ab grundvallarlögin yrbi viburkennd ab
nafninu til sem gildandi lög á Islandi; en þegar nú svo
leit út, sem þab mundi ekki ætla ab heppnast, sagbi hann
*) Mér sýnist þessi orb hafa tvöfalt gildi, því svo var ab sjá, sem
þar kæmi fram samhljóba meiníng flmm hinna konóngkjörnu þíng-
manna (sem þar á ofan voru æbstu embættismenn landsins).