Ný félagsrit - 01.01.1856, Síða 94
94
DM LAISDSRETTINDl JSLAISDS.
fundinum slitife, og var þannig þverskorife fyrir alla frekari
umræfeu, bæfei um uppástúngu meira hlutans og minna
hlutans; fundinum var bannafe tækifærife til þess afe skýra
meiníngamuninn, færa rök fyrir honum, og ef til vill slaka
til1, og loforfe konúngs í brefi 23. Sept. 1848, afe fundurinn
skyldi „heyrfeur verfea“, varfe únýtt afe sinni. Allur þorri
þíngmanna (36) ritafei ávarp til konúngs, og fúr fram á,
afe frumvarp til grundvallarlaga fyrir Island, sem byggt
væri á uppástúngum meira hlutans, yrfei hife bráfeasta
samife og lagt fyrir fund á Islandi, er kjúsa skyldi til á
sama hátt og til þessa. Samkynja bænarskrár voru sendar
úr flestum sýslum á Islandi mefe 2200 undirskriptum3.
Mfer dettur ekki í hug afe neita ])ví, afe frumvarp
stjúrnarinnar hafi verife gjört í gúfeum tilgángi; þafe er miklu
fremur sannfæríng mín afe svo hafi verife, en þafe var allt
fyrir þafe næsta úheppilegt, og þykir mér illt til þess afe
vita, afe höf. virfeist ekki hafa verife fylgislaus í dúmi
sínum, því þar sem hann lætur sér þafe nægja, afe stjúrnin
hafi gjört sitt frumvarp í gúfeum tilgángi, þykir honum
hinn gúfei tilgángur únúgur hvafe frumvarp meira hluta
nefndarinnar snertir, sem ekki var lakar meint en hitt;
mér sýnist hann gjöra nefndinni gersakir mefe því, afe
halda frumvarpife sé spunnife af einstrengíngslegu þjúfear-
kappi, sem var nefndinni fjærri skapi, og þafe án þess afe
skofea nákvæmar bæfei frumvörpin og bera þau saman sín
ímilli, jafna þeim saman vife þafe sem sjálf saga landsins
heimilar, og þafe sem gjörlegt og gagnlegt er í raun og
') |>ví vifevíkjandi var vori á raargvíslegum breytíngar-atkvæfeum
og voru sum komin til forseta.
2) Ný Félagsrit XII, 100- 132.
I