Ný félagsrit - 01.01.1856, Page 95
DM LANDSRETTINDI ISLANDS-
95
veru (þab er afe segja, þegar beggjamegin er öfiugur vili
til ab greiba fyrir ínálinu sérdrægnislaust). það var
fyrst og fremst næsta óheppilegt, a& stjórnin studdi frum-
varp sitt vib ástæbu úr konúngalögunum, sem enganveginn
er skýlaus, heldur þvert á móti inniheldur allt abra ákvörbun
en hér getur átt vib, og hygg eg þab sé sannab hér ab
framan. þab er miklu óheppilegra ab byggja á þessu þá
kröfu, sem enginn skuli mega móti mæla, heldur en ab
bera kröfuna upp í nafni ofureflisins, þab er meb öbrum
orbum, ab setja grundvallarlögin uppá Islendínga ab þeim
fornspurbum. Eins óheppileg var hin önnur ástæba, ab
grundvallarlögin væri stabfest án þess ab Islandi væri
neinn réttur áskilinn, því allir vissu þab og vib könnubust,
ab konúngsbr. 2^. Sept. 1848 var eins gilt og gott loforb,
eins og þab hefbi stabib í grundvallarlögunum sjálfum. Lög-
leibsla grundvallarlaganna á Islandi í heilu líki var einnig
mjög óheppileg uppástúnga, því lög þessi mundu hafa
orbib undirrót margskonar vafníngs og óreglu, af því
hinu þegnlega og þjóblega ástandi er þar allt öbruvísi
varib, og þó skyldi lögunum vera beitt annabhvort óbreytt-
um, eba vikib vib eptir gebþekkni og rétt af handahóíi.
Sú reynsla heíir orbib Islendíngum fulldýr híngabtil, ab
sérstakleg dönsk Iög hafa verib innleidd og vibhöfb eptir
hugþótta, en miklu hættulegra hefbi verib, ab innleiba
grundvallar-lögin á sama hátt, til þess ab eptir þeim yrbi
farib eins og hverjum bezt líkabi. A þenna hátt mundu
mörg þegnréttindi, sem heimilub eru í grundvallarlögunum
(85—90),hafa orbib nafnib eitt fyrir Islendínga, og hins-
vegar ótilteknar álögur orbib lagbar á þá (t. a. m. útbob
til herþjónustu í Danmörku samkvæmt 91. gr. o. s. frv.),
hvorttveggja samkvæmt grundvallarlögum þeim, sem vib