Ný félagsrit - 01.01.1856, Side 97
UM LANDSRETTINDI ISLANDS.
97
loforfe 1 í frumvarpinu studdu þa& heldur ekki, heldur stuhl-
uíiu miklu framar til þess ab menn mistu allt traust
á því. þafe lýsir sér í öllu frumvarpinu, ah ætlazt er
til, ab alþíng skyldi vera rá&gjafarþíng, nema hvah því
er veittur næsta þraungur skattsynjunarréttur, þegar nýja
skatta skyldi á leggja, og því er dregizt á um, ab sífear-
meir skuli þaö vera álitih eins og amtsráh í Danmörku.
Hinum íslenzku málum var markaí) svo þraungt svib, ab
hartnær um hvert þeirra gat orfeib ágreiníngur, hvort þau
aft nokkru leyti væri sameiginleg mál eba ekki, og skyldi
þá annar málsaöilinn, löggjafarvald Dana (konúngur og
ríkisþíngib, þar sem ekki áttu ab sitja nema 6 Islend-
íngar) leggja síbasta úrskurb á málib ; konúngurinn æt.laÖi,
en þú ekki nema „aö því leyti, sem því yrbi viö komib“,
ab leita álits alþíngis um sameiginleg mál; allskonar tolla
mátti á leggja, án þess alþíng samþykkti o. s. frv. þab
virbist nægja ab benda á þessi atribi, til ab gjöra þab
fullkomlega ljóst, ab ekkert íslenzkt þíng mundi nokkru
sinni geta lagt á þab samþykki sitt, og hin góbfúsa vib-
leitni minna hlutans til ab taka af þau vandkvæbin, sem
helzt liggja í augum uppi, sýnir enn ljósara, ab undirstaba
þessarar stjórnarskipunar er óeblileg og óhafandi, og ab
á henni verbur ekki byggt þab fyrirkomulag málefnanna,
er vibunanda sé. Aptur á móti hélt meiri hluti nefndar-
innar, ab takast mætti ab koma á hentugu skipulagi meb
*) hannig áttu öll mál vibvíkjancli dómstólum í landinu ab heyra
undir alþíng, og þó áttu yíirréttar-dómendurnir ab vera ríkis-
embættismenn og bafa laun úr ríkissjóbnum; en undirdómend-
urnir þarámót skyldu vera iandsembættismenn og fá laun úr
landssjóbi. I stuttu máli skyldu hinir æbri embættismenn vera
ríkisins embættismenn, en hinir lægri iandsins.
7