Ný félagsrit - 01.01.1856, Síða 98
98
UM LANDSRETTINDI ISLAISDS-
þ\í, ab hin sérstaklegu mál íslands væri skilin úr, eptir
sanngjörnum en ekki of þraungum takmörkum, og lögb
undir stjórn í landinu sjálfu, sem hefbi hæíilegt vald í
höndum ; m e b þ v í, aí> alþíng fengi löggjafarvald og slík
umráb yfir löggjöf og stjórn landsins sem þar meb fylgja;
meí> því, aí> dómsmálum Islands væri rábib til lykta í
landinu sjálfu; meb því, ab ma&ur væri settur til aí>
gæta hagsmuna íslands hjá konúnginum, og bera fram
fyrir hann þau mál, er skjóta yr&i til úrskurbar hans; og
meb því, aí> fulltrúar, kosnir af alþíngi, gæti tekiö þátt
í utnræbu þeirra hinna almennu mála, sem sameiginleg
eru fyrir alla ríkishluta. þetta eru aöalatribin í stjórnar-
skipun þeirri, er meiri hlutinn stakk upp á, og þegar
hún er skobub hlutdrægnislaust, og mönnum ekki gjörfear
gersakir, þá kemur hún enganveginn í bága vi& þab, sem
í raun og veru er mögulegt, ef báÖir hlutafceigendur legfcist
á eitt ab greiba fyrir málinu. Island verbur ekki neitt
ríki eptir þessu, heldur sérstakur ríkishluti meb frjálslegu
stjórnarfyrirkomulagi, sem land útaf fyrir sig, og þannig
hlýtur sambandinu milli Islands og Danmerkur ab vera
hagab, ef þab á ab verba varanlegt. Sé þab aubsætt,
eins og í þessu máli er, ab innlimun landsins í Danmörk sé
óhentug, skabvæn og ómöguleg, hvort sem litib er á
landslag, landsstjórn eba þjóbréttindi, þá hlýtur þab eitt
samband ab vera eblilegt, sem byggt er á frjálslegu fyrir-
komulagi.
Auglýsíng konúngs 12. Mai 1852 kvebur hart ab
þeim greinum, er meiri hluti hinnar íslenzku nefndar
hafbi farib fram á: u m löggjafarvald alþíngis í innanlands
málum, eba rétt þess til ab ákveba skatta og útgjöld; u m
ab íslenzkir menn meb fullri ábyrgb skuli vera fyrir
íslands málum o. s. frv.; og segir stjórnin, ab „allar þessar