Ný félagsrit - 01.01.1856, Side 99
LM LANDSRKTTIINDI ISLANDS.
99
heimtur sé heimildarlausar í núveranda landsrétti", en hún
gefur hinu ekki gaum, aíi landsrétturinn var aé lögum sam-
bandsréttur, sem milli bandafylkja, en eptir því sem vih
gekkst var hann einveldiíi; og nú hafhi stjúrnin sjálf
stúngih upp á, ah sáttmáli væri gjör um nýjan landsrétt,
en nefndin íslenzka aö eins stúngiö uppá þeim breytíngum,
er gjöra mætti sambandih frjálslegra, í sama anda, sem
grundvallarlög Danmerkur, og sem væri nokkurnveginn
samboöiö Islands rétti a& undanförnu, er þab aldrei hafbi
afsalah sér, en þ<5 nánara samtengt Ðanmörku en fyr.
þab fer svo fjarri, a& þetta væri til aíi lima ríkih í
sundur, a& þaö hefir naumast dottife sjálfri stjúrninni í
í hug um þá landshluta, er þ<5 liggja Danmörku miklu
nær, er fengih hafa rá&gjafa og stjúrnarskipun sér; enda
er ör&ugt a& sjá, a& þetta mundi valda meiri sundrúngu,
en a& láta allt gánga eins og nú gengur, eSa hversu þa&
megi ver&a „Islandi til helbers tjúns og töpunar“1, a&
málum þess sé skipa& eptir þeim reglum um sjálfsfor-
ræ&i, er flestum vir&ast nú hollastar, einkum þegar um
fjarlæga ríkishluta er a& ræ&a, og sem annarsta&ar hafa
bori& svo blessunarríka ávöxtu. I þessari auglýsíngu var
þú bo&i&, a& alþíng skyldi halda áfram störfum sínum á
lögbo&inn hátt, sem á&ur, „þar til sú tí& kemur, a& kon-
úngi þykir rá&legt, a& gjöra a&ra skipan á um stö&u
*) þessi or& eru lifandi eptirmynd þess, sem stendur í augl. til
fslands 9. Mai 1593; þar bei&ast Islendíngar ,.a& hverjum einum
sé leyft a& sigla til landsins" (til kaupskapar). J)vi var svo
svara&: ,,þare& þa& er margreynt á ýmsan bátt a& vera gjörv-
öllu landinu og öllum landslý& til helbers tjóns og
töpunar a& hveijum manni sé leyft, án vegabréfs frá Oss,
a& sigla til fyrnefnds lands (íslands), þá er engin von til þess,
a& til þess fáist lof e&ur leyfi.“ M. Ket. II, 166.
7