Ný félagsrit - 01.01.1856, Page 100
100
DM LANDSRETTINDI lSLANDS.
íslands í ríkinu, og mun þaí) ei verba fyr, en fengib er
álit alþíngis, samkvæmt heitorbi í tilsk. 8. Marts 1843
§ 79“ því voru nýjar kosníngar til alþíngis látnar fram
fara þetta ár; þá var stiptamtmanni gefin vísbendíng: ab
hann skyldi synja þeim embættismönnum um leyfi til ah
koma á þíng, sem hefbi verib í flokki meh þeim 36, er
ritah hefbi undir ávarpih tii konúngs
þab leit nú svo út, sem stjúrnin um stund heffei lagt
árar í bát, a& koma þessu máli fram, á þá leib sem hún
var byijub á, en hefíii kosfó heldur, aí) snúa aptur til
alþíngis-tilskipunarinnar § 79, en þar er heitib ah viö
hverja breytíng á hermi skuli fyrst leita álits alþfngis.
þessi tilbreytíng finnst mér þ<5 hvorki skipuleg né á gó&um
ástæöum bygÖ. þaÖ er ekki skipulegt, aÖ hætta í miÖju
kafi, meöan veriö er aö semja um eitthvert mál á lög-
bo&inn hátt vi& eitthvert þíng, og leggja svo málin ókörru&
undir anna& þíng, sem er alveg frábrug&i& hinu og stendur
á allt ö&rum grundvelli. þetta þíng gæti me& fullum
ástæ&um vísa& málinu frá sér og auki& me& því vand-
ræ&i. Réttast hef&i veri&, a& láta kosníngar enn a& nýju
fara fram eptir kosníngarlögum 28. Sept. 1849, því þar
sem Íslendíngar hafa skýlaust heityr&i konúngs fyrir því,
a& mega segja sitt álit á þíngi, er sé samsett eptir þessum
kosníngarlögum, og þar nú þetta heit var& ekki efnt á
hinum fyrsta fundi, vegna þess a& þínginu var hleypt
upp, þá ver&ur ekki anna& sagt, en a& heit konúngs standi
enn óefnt, þar til þíngi, sem sett er eptir þessum kosn-
íngarlögum og me& þ e s s u m hætti, er áheyrn veitt. þó
a& flestir af þíngmönnum hafi, eptir a& þínginu var hleypt
*) Ávarpi& er prentaö í Nvjum Félagsritum, XII. ári, og á dönsku
í „Fœdretandet“ í Mai 1852.