Ný félagsrit - 01.01.1856, Síða 103
UM LANDSRETTINDI ISLANDS-
103
hlutunum. Stjórnin vill ekki játa því, a& Islendíngar
sendi fulltrúa á allsherjarþíngib, þar sem þd Láenborg
hefir fengib sæti, en vill halda vib grundvallaratri&i frum-
varpsins frá 1851, og reyna til a& koma þeim inn I
landib meí) tilstyrk embættismanna-valdsins, a&
alþíngi fornspurbu.
Hinn virbulegi höfundur nefnir nokkur löggjafar-
málefni, vi&víkjandi Islandi, er komib hafa fyrir ríkis-
þíngib sí&an 1851. Eitt er um siglíngar og verzlun á
Islandi, er höfundurinn segir a& hafi „á venjulegan hátt
veriö gefin af konúngi og ríkisþínginu, eptir ab alþíngi
fyrst var þ<5 gefinn kostur á aí> segja álit sitt um máli()“.
þetta mál er svo meí) vexti, a& eptir a& alþíng optsinnis
haf&i be&i& um verzlunarfrelsi og stúngib uppá ymsum
atri&um, sem þíngi& beiddi a& einkum væri íhugub, var
frumvarp frá stjúrninni lagt fyrir þjú&fundinn 1851 (sem
ekki var alþíng), og samþykkt á fundinum me& töluver&um
breytíngum. þa& leit svo út, sem stjúrnin, er þá var,
ætla&i a& láta máli& detta ni&ur, en þegar hinn núverandi
stjúrnarforseti var& innanríkisrá&gjafi, bjú hann til nýtt
frumvarp, sem í mörgu fylgdi uppástúngum þjú&fundarins,
og var frjálslegt í marga sta&i, en breytti þú ýmsu, sem
eg ætla a& reynast muni a& betur hef&i sta&i& úbreytt.
þetta frumvarp var lagt fyrir ríkisþíngi&, en var& ekki
útkljáb, og leit út fyrir a& máli& mundi enn ætla lengi
a& dragast. Alþíng 1853 var ekki a&spurt, en þab sendi
þú bænarskrá, ba& um a& máli& yr&i útkljáb hi& brá&asta,
og veik á um nokkur atri&i í frumvarpinu. N Sí&an var
málib enn a& nýju lagt fyrir ríkisþíngib, eptir a& fyrst
var fengib nokkurskonar samþykki rá&gjafanna Holsetalands
og Slesvíkur, fyrir því, a& ekki þyrfti a& leggja mál þetta
fyrir þíng hertogadæmanna, og er af þessu a& sjá, sem