Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 104
104
UM LAiMDSRETTlNDI ISLA.NDS-
stjórninni hafl sýnzt málib þess efclis, ai) þai) ætti ab koma
fyrir þessi þíng. þannig komu lögin út meb vanalegum
formála; enmérfinnst, aö abferbin, sem nú var getib, sýni,
ai) formálinn nefnir ekki alla þá, sem hlut áttu í þessari
löggjöf, og ai> þai> verbi varla sagt, ab hún sé gefin á
venjulegan hátt, heldur miklu fremur, aí) stjórnin hafi ai>
nokkru leyti sett þessi lög — eins og þau eru nú —
uppá Islendínga aí> þeim fornspurbum. Um fjárhagslögin
er þab ab segja, ab þau eru reyndar lögb fram svo lögub,
eins og ab hib danska ríkisþíng ætti rétt á ab játa
sköttum, einnig af Islands hálfu, en þessi abferb, sem
annars má mart meb réttu ab finna, er komin frá stjúrn-
inni, og ríkisþíngib hefir tekib vib þessu, eins og öbru,
til brábabyrgba, meban öll þessi mál eru úútkljáb, og farib
meb þetta mál, og yms önnur, sem Island snerta, er þab
hefir átt meb ab fara, á þá leib, ab Islendíngar mega
virba þab vel. En ab efninu til getur mebferb ríkis-
þíngsins á þessu máli einúngis haft þab ab þýba, ab veita
nægilegt fé, til þess ab stjórnin á Islandi geti gengib á
vanalegan hátt, eba meb öbrum orbum, ab veita þá vib-
bót, er stjórnin eptir sínum reikníngi kvebst þurfa til
þessa. En þareb þessi vibbót hefir á seinni árum verib
veitt úr konúngsríkisins sérstaklega sjóbi (fyr var hún
goldin úr allsherjarsjóbi ríkisins), þá er þab ekki tiltökumál,
þareb ríkisþíngib hefir rétt á ab ákveba öll útgjöld fyrir
konúngsríkib Danmörk, þó málib komi þar til umræbu, og
þíngib sjái um, hvernig vibbótinni sé varib.
Um þab sem hinn virbulegi höfundur segir síbast,
vibvíkjandi gildi grundvallarlaganna og annarra laga á
Islandi, þá get eg ekki betur skilib , samkvæmt því sem
ábur er getib, en ab grundvallarlögin sé e k k i lög á
Islandi. þau eru ekki gefin handa Islandi; því þó þau