Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 105
UM LAINDSRETTINDI ISLANDS.
105
væri samin og sett í því skyni, einkum af hálfu Dana,
aí> þau gæti or&ib þar lög, þá er þa& þ<5 aldrei anna&
en tilbo&, sem enn er <5þegi&, og því hafa og grundvallar-
lögin aldrei veri& birt á islandi. þar af lei&ir, a& þau ná
ekki yfir ísland. Konúngsbréf 23. Sept. 1848 hefir fyrir
Island sama gildi, sem skildagi grundvallarlaganna fyrir
Slesvík. J><5 a& nokkrir embættismenn á fslandi sé látnir
vinna þann ei&, a& halda „grundvallarlög ríkisins", þá er
þa& ekki anna& en rá&stöfun stjörnarinnar, sem er reyndar
kynleg á marga vegu, en getur þ<5 hvorki gjört frá e&a til
um gildi laganna á íslandi. þetta er nú samt, ef til vill,
fremur ágreiníngur um or&in ein milli mín og höfundarins,
þare& hann þ<5 álítur a& grundvallarlögin, hva& Island
snertir, liggi ni&ri, og sé því ekki lög þar í raun og veru.
En þ<5 þau nú væri gefin í því skyni, a& þau skyldi ná
til Islands, þá er þa& þ<5 miki& efunarmál, hvort þetta,
og svo skilyr&i (dönsku) kosníngarlaganna íslandi vi&víkj-
andi, væri einhlítt til, a& Island yr&i me& einföldu laga-
bo&i lagt undir grundvallarlögin, án þess aö fara eptir
100. grein þeirra, og þa& þ<5tt fundur á Islandi hef&i
gengizt undir þau úbreytt, því þarmeö stælcka&i svi& þa&
sem þau ná yfir, og sú stækkun gæti ekki or&i& lögtekin
nema eptir 100. grein. þetta mál ver&ur þ<5 í ýmsu enn
flúknara vi& grundvallarlaga ákvör&unina 29. August 1855 ;
en hún er heldur ekki lög á íslandi, bæ&i fyrir þá skuld,
a& hún er samþykkt án þess Íslendíngar e&a alþíng ætti
þar atkvæ&i a&, og þara&auki af því, a& gildi hennar
byggist á gildi grundvallarlaganna; enda mun og 3. grein
í þessari grundvallarlaga ákvör&un varla geta átt vi& á
íslandi, því þa& mun þú varla geta komiö til oröa, a&
Island ver&i „lagt undir nokkurn annan ríkishluta“; hitt
getur a& eins komiö til greina, a& hve miklu leyti Island