Ný félagsrit - 01.01.1856, Side 106
106
UM LANDSRETTli'iDI ISLANDS.
skuli álíta sjálft sem ríkishluta sér, eins og t. a. m.
Láenborg, og hygg eg eigi aí) þartil sé þörf á neinu nýju
lagabobi þessari 3. grein vibvíkjandi. Ræ&urnar á ríkis-
þínginu um takmörkun grundvallarlaganna sýnast mér og
mæla meb þessu, því eg get ekki skilib þær öbruvísi, en
ab þíngmenn hafi ekki viljab kveba upp mefe: hvort
Island væri partur úr Danmörku sjálfri eírnr eigi, en hafi
viljab láta þab liggja milli hluta, þar til Islendíngar hefbi
fengib kost á ab segja þar um álit sitt, sem þeim svo
opt hafbi verib heitib *. íslenzk mál eru ekki heldur talin
') Sjá einkum orb ÍJndbergs í „Tíbind. frá ríkisþíng. 5. þíng“
dálki 2284. Um mál þetta, og svo hvernig stjórnin lietir á
ymsum tímum á þab litib, má iinna margar fróblegar greinir í
ræbum Rosenörns sst., einkum á dálki 2278—2280, 2283 og
2298, 2860 (þessa merkilega kafla er gleymt ab geta í registri
tíbindanna); sbr. orb framsögumanns (Tschernings) á dálki
2866. Eg skal tilgreina nokkur orb af þessu, sem vibkoma
íslandi, fyrir þá lesendur, sem ekki hafa ríkisþíngstíbindin sjálf
handa á milli.
þannig segir Lindberg (2284): „þab ætti svo ab vera, ab heyrt væri
álit Islands og nflendanna, og þeim væri geflnn kostur á ab segja
til, meb hverjum þau vilja vera, hvort heldur Danmörku eiuni eður
alríkinu; en fyrst þab heflr ekki veribgjört, þá ætla eg þab nú
hyggilegast, ab fá þau ekki nú þegar alríkinu í hendur, heldur láta
þab bíba svona þángab til þetta síbar kann ab libkast. —Rosenöm
(2280): „þegar átti ab ákveba stjórnariögun Islands og samband
vib Danmörk og ríkisþíngib, þá var þab aubsætt, ab miklu hægra
hefbi verib ab gefa almennt lagabob, þar sem í sumu væri vikib
frá grundvallarlögunum, og haga þar Islands stöbu þannig, ab látib
væri eptir óskum landsbúa þarnaúti á Islandi, og sneidthjá þeim
vandræbum, sem af því leiddi, ef fullnægju skyldi veita grund-
vallarlögunum, og draga Island undir þau orbalaust, eins og
gjört er vib Færeyjar. þegar rábgazt var um þetta, varb nibur-
staban einmitt sú, ab þó stjórninni þætti þab varla alls-
kostar vel fallib, þá þóttist hún þó vera svo bundin vií)
gruridvallarlögin, ab hún gæti ekki komib Islandi undir þau,
nema þau væri tekin öll; ella yrbi ab iögtaka breytíngarnar