Ný félagsrit - 01.01.1856, Page 107
DM LANDSRETTINDI ISLANDS.
107
raeJ Danmerkur málum, hvorki í grundvallarlaga-ákvörfcun-
inni, né í auglýsíngu um takmörkun grundvallarlaganna
2. Oktober 1855. þessa heffei þó verib þörf, ef þau
hefbi átt afe telja meb Danmerkur málum, þareb hin
íslenzku mál verfea hvorki eptir fornri né nýrri máls-
venju, né lögum eba landsstjórn, talin meb sérstökum
málum Danmerkur; því þó íslenzk mál sé sumpart lögb
undir sömu rábgjafa sem mál Danmerkur, þá geta menn
þó enganveginn sagt fyrir þab, eins og höf. gjörir (bls. 43),
ab þau liggi „undir valdstjórn og andlega stjórn konúngs-
ríkisins“, þau eru þeim aí> eins sameinub ab því
leyti, sem þau eru lögb undir þá rábgjafa, sem ráöa
samkynja dönskum málum, en þau eru þó þarfyrir jafn-
lítt dönsk mál í raun réttri, sem Láenborgar mál eru
Holsteins, þótt bábir þessir ríkishlutar liggi undir sama
rábgjafa. þab væri því líklegt, ab íslenzk mál væri talin
samríkismál samkvæmt alríkislögunum 2. Oktober 1855
§22; en þareí) nú Island hefir hyergi fengib rúm þar,
samkvæmt 100.gr. í grundvallarlögunum11. . . (2283): „Hvab því
vibvíkur, ab mál íslands og nflendanna skull sjálfsagt vera
talin sem sérstök dönsk mál, þá ætla eg, ab hvorki muni þab
vel i'allib, né heldur ab til þess sé nein sérleg ástæba fyrir oss
a% standa fast á því“ .... 2860: „Mér heflr gengib nokkuí)
tii ab nefna Láenborg hér, því landsréttindi Láenborgar og Islands
eru næstum alveg hin sömu. Láenhorg er þokkabót, er vér
fengum í stab Noregs, og ísland er gamalt norskt krúnuland;
bæ%i löndin eiga því bezt heima undir alríkinu“. . . . Tscher-
ning (2866); „Einkanlega held eg, samkvæmt því sem hann
(Rusenöm) heflr leidt fyrir sjónir, ab þab muni í alla stabi
rétt af) taka Vestureyjar me%, og enda Island og Láenborg líka ;
því þaí) væri ekki nema vísbendíng til, ab þessa hluti mætti
draga undir alríkislögin; þab er a% segja: stjórninni væri geflb
umbob til, ef eg svo má segja, þegar hún býr til alríkislögin,
a6 geta látib þau ná yílr þessa hluti.“