Ný félagsrit - 01.01.1856, Side 108
108
LM LAfSDSRETTIISDI ISLAiNDS-
hvorki sem ríkishluti fyrir sig, sem því þ<5 bar ab réttu,
eba sem kjördæmi £ Danmörku, sem því heföi átt ab
falla í skaut, eptir því sem sýndist vera stjdrnarinnar
fyrirætlan 1851, þá veröa menn ab álíta, ab Island sé
og óvtórifciö þessi alríkislög, þángabtil því máli ver&ur
öbruvísi skipab.
Hinn virbulegi höfundur getur sérílagi erfbalaganna
31. Juli 1853, ab þau sé lög á íslandi, þ<5 ríkisþíngib
hafi samþykkt þau, án þess Islendíngar ætti hlut í. Aí>
þau gildi á Islandi, af því þab sé háb grundvallarlögunum
og hinni a'mennu löggjöf, þaí) getur alls ekki stabizt,
eptir því sem ab framan er sýnt. Væri svo, þá hlyti
grundvallarlögin ab vera í fullu gildi á Islandi, og lægi
þá enganveginn nibri, sem þó er ætlan höfundarins sjálfs.
Erfbalögin geta því ekki verib lög á Islandi fyr en þau
hafa verib lögb fyrir alþíng, gefin dt og birt á íslenzku
samkvæmt tilsk. 21. Decbr. 1831l. þetta virbist og alþíng
1855 ab hafa álitib, því um leib og þab lagbi samþykkt
á lagabob þetta, hefir þab stdngib uppá, ab þab kæmi dt á
lögbobinn hátt og á íslenzku, og væri síbanbirt; en tilsk.
26. Juli 1854 hefir þab hrundib, af því ab „staba íslands
í ríkinu“ sé enn óákvebin. Sama er ab segja um hvert
annab lagabob, er ætlazt er til ab sé lög fyrir Island, því
menn mega ekki láta þab villa sig, ab löggjafarþíng sam-
þykkir, nd sem stendur, lögin af Danmerkur hálfu, en ráb-
gjafarþíng af Islands hálfu.
’) Um birtíng laga á íslandi eru markverbar reglur í hæstaréttar-
dómum 9. Ðecbr. 1842, sem stabfestir in terminis landsyflr-
réttardóm 23. Mai 1842, og 15. Decbr. 1842 (landsyfirr. dómur
20. Juni s. ár). Af þessum dómum flnust ágrip í Nýjum Fé-
lagsritum VIII, 167--175.