Ný félagsrit - 01.01.1856, Side 109
UM LANDSRETTIJNDI ISLANDS-
109
Vibvíkjandi hinni æftstu valdstjórn, þá er sú skipan
á oríiin síban höfundurinn gaf út rit sitt, ab Island er nú
eigi lengur undir innanríkisrábgjafanum, heldur mestan
part undir lögstjórnarrábgjafanum. þetta er ný sönnun
fyrir því, er ab framan er getib, ab stjórnin álíti ekki
sjálf, ab Islands mál og Danmerkur sé eitt og hib sama,
og svo munu menn án efa taka þab sem nýtt heitorb fyrir
því, ab landinu skuli haldib „vib Islands lög, skil og rétt“.
Mitt álit um, hvernig nú sé ástatt um landsréttindi
Islands, er í skömmu máli svolátandi:
Meb auglýsíngu 4. Apr. 1848hefir konúngur bobab stjórn-
arbót, og meb því ab leggja Islands mál undir rábgjafa meb
fullri ábyrgb, og meb kosníngarlögum 7. Juii, hefir hann gjört
bert, ab Island skuli og verba abnjótandi þessarar stjórnarbótar.
Stjórnarbótin er því í sjálfu sér áskilin Islandi, en fyrir-
komulag hennar er enn óákvebib.
Meb konúngsbréfi 23. Septembr. 1848 hefir konúngur
heitib, ab abalatribin um stöbu Islands í ríkinu skuli ei
verba fast ákvebin, fyr en konúngur hafi heyrt um þetta
mál álit þíngs, er haldib væri á lslandi sjálfu. Alit þessa
þíngs , er saman kom samkva mt kosníngarlögum 28.
Septbr. 1849, og opnu bréfi 16. Mai 1^50, hefir ekki
verib heyrt, heldur var þínginu meinab ab segja frjáls-
lega þetta álit sitt, innan þeirra takmarka, er sett eru í
konúngs bréfi 23. Septbr. 1848.
Heitorb konúngs í konúngsbréfinu 23. Septbr. 1848
getur ekki heitib efnt fyrir þab, þó í auglýs. 12. Mai
1852 sé heitib og síban aptur ítrekab þab loforb, ab heyrt
skuli verba álit alþíngis, samkvæmt tilsk. 8. Marts 1843
§79, er ab eins nær til breytínga á þessari tilskipun
sjálfri, og þetta heit verbur ekki efnt á annan hátt, en ab
kvadt sé til þíngs á ný eptir kosníngarlögum 28. Sept. 1849.