Ný félagsrit - 01.01.1856, Page 112
112
UM VKRZLUN ISLANDS.
getur valdife hinu mesta tjdni. AS þvottinum til, og söltun
og annari me&ferb, þá tekur íslenzki fiskurinn mikib fram
hinum norska, svo ab þar á er varla ráfelegt a& gjöra
neina breytíngu, heldur er einúngis óskanda, a& þessu
væri vel og vandlega fylgt, sem nú er, og a& allir fylgdi
þeirra dæmi sem vanda þetta bezt. þá er ekki um annab
aíi hugsa, en aí) auka aflann sem mest, og bæta sem bezt
allan útbúnaf), skip og skipa áhöld, vei&arfæri og allt
annab, og halda fiskiverkuninni áfram, eins og hún er nú
bezt, þá er Íslendíngum í lúfa lagif) af) ná þeirri mestu
fiskiverzlun sem nú er til.
Af saltfiskinum er keypt mest á Spáni, þ<5 hefir nú
á seinni árum verif) selt ekki lítif) í hinum spönsku ný-
lendum í Vesturálfu, og í Brasilíu; þar hafa selzt svosem
15,000 skpd. á ári mef) gófum ábata. í Noregi er salt-
fiskur keyptur nær því eingaungu fyrir Spán, og fluttur út
í spánskum skipum, en hitt er sjaldan, af) norskir kaup-
menn rábast í af) senda fiskifarm til Spánar fyrir sjálfa
sig, því þaf) hefir næstum ætíf) orfiif) þeim í skafia, og
stundum til æbi mikils tjóns. Íslendíngum má vera þaf)
í mesta lagi árí&anda, af) hæna af sér Spánverja; heppnist
þaf) ekki, þá held eg, af) fiskikaupstabirnir í Noregi,
Björgvin, Alasundi og Kristjánssundi, væri lángtum ábata-
samari en Kaupmannahöfn, því farmleigarr híngaf) gæti
varla orfiif) meiri en 1 Va rd. undir skippundif), og héban
er miklu hægra af> selja fiskinn en frá Danmörku, því
frá hinum fyrnefndu þremur kaupstöfium eru útflutt árlega
hérumbil 60,000 skippund.
Hengifisk mun ekki vera hentugt af verka á Islandi,
sökum loptslags og veSráttu, því hann þarf kalt ve&ur og
þurt til afi þorna vel allur í gegn. þessi fiskitegund, sem
vér köllum fíundfisk, er ekki annaf) en þorskur, sem