Ný félagsrit - 01.01.1856, Page 113
UM VERZLUN ISLANDS-
113
höfuöií) er tekib af og innyflin, og síftan hengdur upp til
þerris í hjalla.
þab sem fiskast af þorski á sumrin og haustin, og
vefur og Ioptslag ekki leyíir manni a& verka til saltfisks
e&a hengifisks, er gjört ab rásk er&íngi; þá er þorskur-
inn flattur allur í gegn, bæfei í kviÖ og hrygg, svo hann
hángir ekki saman nema á sporbinum; dálkurinn er skorinn
af, þremur libum fyrir aptan gotraufina; síban er fiskurinn
hengdur upp til þerris í hjalla, eba á snaga lángsetis meb
húsveggjum. þessi verkunarmáti væri Islendíngum án efa
miklu hentugri en ab verka harban fisk (Platfisk), því
ráskerbíngurinn selstá miklu fleiri stöbum en harbi fiskurinn1;
hann er ekki ab eins útgengilegur í Hollandi og Belgíu,
heldur og einnig á Italíu, og af hinum lakari tegundum
hans selst fjarska mikib í Svíþjúb.
Sú er ein abferb, ab fiskurinn er flattur eins og salt-
fiskur, og lagbur síban nibur í gisnar tunnur, í lög, meb
salti á milli hvers lags; þessi fiskitegund er hvergi út-
gengileg nema í Svíþjúb, og þú í smákaupum.
Auk lifrarinnar eru goturnar eba þorskhrognin merkileg
verzlunarvara. Hrogn þessi eru keypt einúngis á Frakk-
landi og sumstabar í Biskaya, en verb þeirra er svo
hvikult, ab varla nokkur vörutegund kemst þar til jafnabar
vib. I fyrra voru gefnar hér 8 spesíur fyrir tunnuna, nú
í ár eru ekki gefnar fyrir tunnuna nema 3Va spesía.
l) á fyrri tímum var þab sibur, undir Jökli einkum, ab verka
hengiflsk, en þetta var strengilega bannab í opnu bréfl 5. Febr.
1687, og jafnframt skipab harblega ab herba flskinn og verka
hann sem „flat/isk11 (Lagasafn handa Isl. I, 464 og víbar).
þetta boborb stjórnarinnar heflr líklega síbau orbib inugróinn
vani. ú t g g.
8