Ný félagsrit - 01.01.1856, Page 114
114
LM VERZLUN 1SLA>DS-
Verzlanin á þessari viiru lié&an er mest fyrir franska
kaupmenn, og er þaí) mesta gagn fyrir kaupmennina hér
í landi, |)\í þeir sem hafa fiutt þessa vöru héfean fyrir
sjálfa sig til Frakklands, hafa stundum mist allt þaíi sem
varan haföi kostaö þá. Verkunar-a&feröin er hin sama á
Islandi eins og hér.
Næst þorskinum er sei&urinn fupsinn? -mer/angus
earbonarius) merkilegust fiskitegund í Noregi; þaö segja
menn, ab þessi tegund finnist líka vií) fslands strendur.
Seiburinn er verka&ur hér allur til rásker&íngs, og þurka&ur í
hjöllum e&a á snögum lángsetis meb hásveggjum ; af lifr-
inni fæst gott lýsi, bránt ab lit, þegar lifrin er nág seydd.
þessi fisktegund hefir á seinni árum ekki aflazt, nema
lítib eitt, og er því komin í afarhátt verí), miklu liærra
en þorskurinn. Allt þaf) sem aflast gengur til Svíþjóöar.
Lángan (Lota molva) er einnig gób og merkileg
verzlunarvara; hán er verkuf) sem ráskerbíngur, og selst
vel á Hollandi. — A sama hátt er verkuo í s a n (yadus
œglefinus); hán er ekki í miklum metum, og gengur
hán ab rnestu leyti upp hér í landinu sjálfu. Ur þessum
■fisktegundum fæst einnig góf) lifur, en hrogn þeirra eru
ekki notub, og ekki heldur seifcarhrognin.
þorskurinn er veiddur liér á færi, á lófcir, og einkan-
lega í netum; á einstaka stöfcum tífckast hér enn afc veifca
á rykkíngum. mef) aunglum sem ætlazt er til afc krækist.
í fiskinn hér og hvar; þetta er ljót og vifcbjófcsleg veifci-
afcferfc, því hán drepur og særir fjölda af fiski til engra
nota. Seifcurinn er veiddur á haldfæri efca í sekkjanetum.
Til afc veifca mefc sekkjanetum þarf fjóra báta og eitt net,
hérumbil 20 fafcma lángt og jafnbreitt því sem þafc er
lángt til. Netifc er látifc sökkva undir fiskihnappinn, og
hefir hver báturinn sitt horn á netinu, mefc taug í. þegar