Ný félagsrit - 01.01.1856, Side 115
L.M VKRZLliN ISLAINDS-
115
netii) er komið undir hnappinn, þá dregur hver bátur í
sitt horn, þángaí) til netib er komit) upp úr sjdnum, þá
er tekinn úr því fiskurinn, sem í þaí) hefir komizt.
Fiskhausar og hryggir, sem hafa veriö híngaÖ til
ónotaöir, ætla nú aö fara ab veröa til gagns eins og
hitt, því nú er stofnaÖ hér samskotafélag til aö búa til
jarfearáburb (Guano) af fiskúrgángi. Hér er búiö ab
semja um kaup á miklu af þessum úrgángi nú til vorsins
er kemur, og voru boÖnir 40 skild. (danskir) fyrir 100
höfuÖ og hryggi. Félagiö er stofnaö meö 80,000 spesíum,
og ætlast svo á, aö þaö muni geta látiö búa til árlega
20,000 tunnur af áburöi, sem muni verÖa hérumbil á 4
spes. hver tunna. I verstööum og fiskiplázum getur af
þessu oröiö mesta landhreinsun, því nú liggur allur þessi
óhroöi í hrönninni og hér og hvar, og þegar hitnar á
sumrin, úldnar hann og eitrai' loptiö, og veldur mörgum
sjúkdómum, en þegar þetta kemst á, veröur allur sá
óhroÖi jafnskjótt tekinn burt, og allt þurkaö og malaö.
Næst þorsktegundunum ætti síldin aÖ geta oröiÖ
Islendíngum hin mesta auösuppspretta. Bróöir minn, sem
var á íslandi nýlega, sá ekkert merki til á landi, aö síld
væri veidd eöa verkuö, en úti fyrir landinu rak hann sig
á fjarska-stórar síltorfur, af þesskonar síldartegund, sem
honum virtist lík hinni norsku sumarsíld, og sé þaö svo,
þá ætti sannarlega landar yöar aÖ gjöra sér far um aÖ
veiöa hana, því hún er dýr vara og útgengiieg. f>aö er
kallaö hér lítiö, þegar fást 2 spesíur fyrir tunnuna af
hrárri síld. Bróöir minn sagöi Íslendíngum frá þessu,
og þaö þeim í Reykjavík og þar um kríng, en þeir
svöruöu honum optast nær, aö þeir heföi nóg af þorskin-
um, og þyrfti ekki síldarinnar viÖ (!). þetta svar mundi
vera fágætt annarstaöar.
8»