Ný félagsrit - 01.01.1856, Side 117
UM VKRZLUN ÍSLANDS.
117
stefna f Danmörk, því þar þyrfti engan innflutníngstoll
aö gjalda.
Af laxi mætti selja í Björgvin og víöar í Noregi
býsna mikife á sumrin og fram á haust, undir Mikaels-
messu. Laxinn á raafeur afe fletja allan frá höffei til sporfes
hryggjarmegin, og láta hánga saman á kvifenum, ekki
skera í hann neitt, hreinsa vel úr honum bldfeife og salta
mikife, svo hann morkni ekki, og helzt í beykitunnum.
Aö reykja laxinn, þar sem ekki er hrís efea tré til eldi-
vifear, þykir mér ekki eiga vel vife, því reykurinn af flestum
öferum eldivifei setur úsmekk á hann.
Hákalls-veifein gæti orfeife Islandi fjarskalega ábata-
söm. Hákallinn kemur sjaldan afe Noregs ströndum, og
landar yfear kunna betur afe veifea hann en vér Norfemenn.
Hákallaskipin ætti Islendíngar hægast meö afe fá héfean,
og þafe væri aufevelt fyrir þá afe læra svo mikife í sigl-
íngarfræfei, afe þeir gæti farife á skútum þessum híngafe og
til Skotlands.
Allur sá varníngur, sem af f é n u kemur á Islandi,
mundi gánga ágætlega vel út í norskum kaupstöfeum, bæfei
vestan og austan fjalls. þ><5 held eg, afe saufeakjöt yrfci
ekki mjög útgengilegt hér, nema þafe væri keypt mefe
mjög svo lágu verfei á Islandi. Túlgin, sem skip mitt
kom mefc, þútti vera ágætagúfe; ullarvarníngurinn gekk
líka allur vel út, og mætti selja mikifc af honum. Ullina
þekktu menn hér ekki, en þafe lítur svo út sem mönnum
líki hún vel; væri hún betur þvegin, mundi hún hækka
töluvert í verfci. Af smjöri ætti Island afc geta haft
miklu meira en þafc þarf meö sjálft, en ef þafc ætti
afc verfea útgengilegt annarstafcar, þá yrfei afe búa þafc
til raefe miklu meiri alúfe, og umfram allt mefe miklu