Ný félagsrit - 01.01.1856, Page 119
UM VERZLUN ÍSLANDS.
119
2.
12. December 1855.
I hinu fyrra bréfi mínu talafei eg nokkuö um átflutn-
íngsverzlun Islands; nú skal eg geta nokkuö um aÖflutn-
íngsverzlan. I þessari grein held eg aö SvíþjdÖ væri
þaö land, sem landar yöar ætti aö Ieggja kapp á aí)
koniast í verzlun viö, því frá Svíþjdö geti þife fengiö þær
hinar helztu nauösynjavörur: korn, járn, stál, vi& og tjöru,
tueö betra verbi en frá öferum löndum; þar má líka selja
mikiö af lýsi, fiski, síld — þegar menn væri bdnir aÖ
læra afe veiöa hana — og ull. Gautaborg er sá kaupstaöur
í Svíþjófe, sem menn ætti helzt a& reyna aö fá til aö taka
þátt í verzluninni á íslandi, er þafe bæöi af því, aí> þessi
staöur liggur svo hentuglega, og af því þar eru ætíö
fyrir nægtir af vöru. Eg er nú sjálfur aÖ láta flytja
þa&an járn og járnsaum, sem eg ætla aö senda til íslands
í vor er kemur.
Frá Noregi getur Island fengiÖ járn, timbur, hamp
og færi, og allt þaö sem til fiskiveiöa þarf aÖ hafa.
Járniö og timbriö hé&an er miklu betra (?) en hiö svenska,
og þa& er a& sjá svo, sem landar yöar láti þetta ásannast.
I sta&inn fyrir hinn almenna rússneska hamp, sem menn
eru vanastir viö hér á Nor&urlöndum, lét eg brú&ur minn
fara meö til Islands nokkuö af neapúliskum hampi, sem
eg hefi komiö þeim uppá a& nota hér í landi, og þa&
var illt a& eg sendi ekki meira en eg gjöröi, því þar meö
heföi eigi a& eins or&iö bætt úr hampskortinum sem
var á íslandi, heldur hef&i eg og sjálfur haft af því tölu-
ver&an ábata. þessi hampur er ágætlega gú&ur til sjáfar,
hann er meir en helmíngi lengri í sér en hinn rússneski,