Ný félagsrit - 01.01.1856, Qupperneq 120
120
UM VERZMJN ÍSLANDS-
rniklu sterkari og þolir betur vatn, ]ní bann er fitumeiri.
Eg hefi nú sefe mér fyrir miklu af þessum hampi, til afe
senda til íslands í vor ab kemur.
Færi og allskonar strengjaverk getur Björgvin selt
fyrir betra verb en flestir afcrir, því strengspuni er ]>ar
svo mikill, ab dvífea mun vera meira. Frá Björgvin fer
strengjavara til allra kaupstabanna norbanfjalls í Noregi,
og á seinni árum kaupa þeir austanfjalls frá Björgvin allt
þab sem þeir þurfa tii útgjörbar skipa sinna.
Hinar svonefndu nýlenduvörur (kafle, sykur, o. s. frv.)
getur Björgvin selt betur en flestir abrir kaupstabir í
Norímrálfu, aö fráskildri Hamborg og Antwerpenj þetta
kemur af því, a& farmleiga skipa er minni til Björg-
ynjar en til flestra annara hafna vib Englandshaf, og
þarabauki er vegurinn frá Islandi til Björgynjar svo stuttur.
Um brennivín og tóbak getur Noregur ekki keppt
vií) Ðanmörk, ekki heldur um feitmeti, a& svo miklu leyti
sem Island þyrfti ab láta færa sér þa&, sem mér vir&ist
þá álíklegt, ef a& Islendíngar færi aö taka sér fram f
hir&íngu á peníngi sínum, og á betri me&ferb og þrifna&i
á allri landvöru sinni, svo sem ull, tálg, smjöri, kjöti,
mjálk o. s. frv., því af allri landvöru má ísland hafa eins
miklar nægtir og af sjóvörunni, ef á öllu er skynsamlega
haldiö. Kornflutníngarnir munu líka ver&a mestmegnis
frá Danmörku fyrst í sta&, en þegar opnast aptur Hvíta-
hafiö a& Arkangel, og Svarta-hafi&, eptir strí&iö, ])á þykir
mér ekki álíklegt, a& Nor&menn muni fara a& reyna a&
flytja rúg frá þessum stö&um til íslands. Hér í Noregi
eru menn nú farnir a& taka uppá því smásaman, ab hafa
maís e&a hi& svonefnda tyrkneska hveiti til matar, og eg
skal muna eptir a& senda í vor nokkrar tunnur af því
til Islands. Hver veit líka nema maís gæti vaxiö á íslandi,