Ný félagsrit - 01.01.1856, Page 121
IIM VERZLUN ISLANDS-
121
og víst er þaf), að menn hafa ab minnsta kosti fengiö
fullþroskab maískorn í jurtagörbum á Finnmörk. þessi
korntegund er ekki dýrari en bygg, og er eflaust miklu
drýgri til matar.
Geti Islendíngar fengiB Spánverja til ab heimsækja
sig og sækja til sín saltfiskinn, þá væri þeim hægt ab
flytja til landsins ndg salt, bæfei frá Kadix og frá Liver-
pool, því þángaö eiga spánsk skip opt leifc. Spánverjar
geta sömuleibis selt kornvörur meb sæmilega góbu verbi.
Englendíngar munu ekki láta sín lengi bíba, ab
koma til Islands, þab þykist eg vita meö vissu, og vib
þá hljóta landar ybar ab geta verzlab ser í töluverban
hag, því þeir geta keypt allt þab sem þib hafib aflögu
af kjöti, tdlg, ull og skinnavöru. Eins og nú er ástatt,
meban verzlanin vib Rússland er teppt, þá er bezta færi
til ab koma á verzlunarskiptum vib England; nú er túlg
þar t. a. m. úvenjulega dýr, og af brennisteini þurfa
\-
Englendíngar slíkan fjarska, ab þar er enginn efi á, ab
þeir fara ab rannsaka hvort ekki muni vera neitt af
honum til íslands ab sækja. England getur sent ykkur
aptur járn, steinkol, nýlenduvörur og allskonar vefnab,
lérept, klæbi og dúka o. fl.
[>ab lítur síbur út til, ab ábatasöm verzlunarvibskipti
geti komiztj á milli Islands og Frakklands; þab skyldi
þá vera meb því, ab hin franska stjúrn færi ab gegna
rábum hinna vitrustu stjúrnfræbínga sinna, og úskum
margra af fylkjaþíngunum, í því, ab endurbæta öll tollalög
sín. Ynni verzlunarfrelsib sigur á Frakklandi, þá mundi
hinum norblægu fiskilöndum opnast vegur til heillrar gull-
námu, því Frakkar sjálfir geta aldrei stabib þeim á sporbi,
þegar tollur á útlendum fiski yrbi lækkabur, og verblaun
þau, sem frakkneskir fiskimenn fá nú, yrbi af tekin. þab