Ný félagsrit - 01.01.1856, Síða 123
LM VKRZLUN ISLANDS.
123
Íslendíngar þurfa þarabauki a& reyua a& útvega ser
smáskip, sem þeir geti komizt á til næstu Ianda: Skot-
lands, Englands og Noregs. Sú umgengni og vi&skipti
vib a&rar þjúbir, sem þeir fara þá a5 komast í, mun
efalaust efla framfór þeirra í öllum greinum meira en
nokkuö annab, og þer inegib vera óhræddur um, ab þeim
yrfei tekib vel herna hjá oss í Noregi. IIer er nú þarab-
auki ætíð sjómanna-ekla, svo það væri alllíklegt, ab skip-
stjórum hér hjá oss þætti vænt um að fá einlivern Islendíng
til að fylla upp skarð hjá sér, og eg skal aí> vísu ekki
gleyma aí> segja þeim til þess.
A!> fám dögum liðnum fer skip frá Björgvin til
Reykjavíkur. þaí) á hér heima, en Spánverjar hafa tekib
það á leigu, og ætla a& láta þaö sækja saltfisk til Reykja-
víkur og ílytja til Barcellona. Eg er nú ab semja um
a?> kaupa nokkub stórt skip til ab hafa til Islandsferba,
og ætla ab senda bæ&i þab, og jaktina sem var á íslandi
af hverju skippundi. þa& er aubsætt, hvílíkt gagn þab væri
fyrir Island, ef því yr&i til lei&ar koniib, ab innflutnfngstollur á
íslenzkum flski yrbi lækkabur, eba aftekinn á Frakklandi, og þab
er rett ab segja ótrúlegt, a& alþíng 1855 skyldi láta konúngs-
fulltrúa telja svo um fyrir sér, ab sleppa ekki einúngis at-
kvæbisrétti sínum í svo mikilvægu máli, og þab því ináli, sem
var augljóst löggjafarmál, eins og sýnir tilskipan 13. Juni 1787
og frumvarp stjdrnarinnar um verzlun á Iílandi 1851, heldur og
einnig ab sleppa honum svo, ab gefa stjórninni enga bendíngu
um nokkurn hinn minnsta liagnab, sem óskanda væri ab Islandi
yrbi áunninn fyrir þab leyfl sem Frökkum kynni ab verba veitt,.
Alþíng heflr meb þessu móti ab vísu kastab allri ábyrgbinni
uppá stjórnina — eba, eins og vant er, varpab allri sinni
áhyggju uppá Dani — en þab heflr jafnframt sýnt hinn mesta
sljóleik og tómlæti í ab gegna skyldu sinni vib landib, og
einurbarskort í því, ab segja ekki beint, hvort þab vildi óska
a& leyflb yrbi veitt eba ekki, annabhvort fortakslaust eba meb
skilmálum. útgg.