Ný félagsrit - 01.01.1856, Page 124
124
UM VKRZLUN ISLANDS-
í sumar er var, til Reykjavíkur og ísafjarfear snemma í
vor. Einn maíiur l)5r í norímrkaupstö&unum, sem á skóga
í mesta lagi, ætlar a& senda tvo stórfarma af timbri. Mcb
skipunum sem nú fara sendi eg nokkub af vei&arfærum,
og vona mer heppnist a& selja þa&. Margir a&rir, ví&a
um landi&, eru a& hugsa um a& fara kaupfer&ir til Islands
í vor er kemur, e&a senda þánga&, og þa& linnir ekki
fyrirspurnum til mín um, hvernig þar se ástatt á landinu,
og hva& þar sé um a& vera. þ>a& lítur svo út, sem
einstöku menn sé a& hugsa sér a& senda skip, útbúin
me& vei&arfærum, til a& fiska vi& íslands strendur, og
kaupa ]>ar ferskan fisk, og flytja til Noregs til a& þurka
liann.
3.
30. Mai 1856.
þér halifc be&i& mig um 1, gó&i vin, a& segja y&ur
álit mitt um, hvernig mér litist a& Íslendíngar ætti a&
fara a&, til þess a& hafa not af frjálsu verzluninni. þetta
er nú í sjálfu sér ekkert áhlaupaverk, og ekki heiglum
hent a& fara me& þa& efni í stuttu máli, svo a& þar í
geti or&ifc nokkur lnigvekja, en þó skal eg reyna a& segja
stuttlega frá því, sem mér vir&ist, helzt umtalsmál í
þessu efni.
þa& er ofsnemmt, a& minni hyggju, a& segja nú þegar
hvernig Íslendíngar eigi a& fara a& liafa not al' hinni
frjálsu verzlun. þaö sem á a& segja þeim nú, er þa&,
hvernig þeir eigi a& fara a& búa sig undir, til þess a&
gcta haft not af frelsi verzlunarinnar þegar tímíir lí&a
fram. Ekki a& eg vili þar inefc segja, a& þeir hafi ekki
*) petta bréf er úr annari átt en hin tvö, sem á undan eru.