Ný félagsrit - 01.01.1856, Síða 127
liM VERZLUN ÍSLANDS.
127
Ef menn vildu ísland
eins mefe fara og Holland,
held eg varla Holland
hálfu betra en ísland;
aubugt n<5g er Island
af ymsu, er vantar Ilolland;
efea hví vill Holland
hjálpa ser vih Island?
[>etta hefir veriö kvebib þegar Hollendíngar höfi'u
meiri fisltiveibar kríngum Island en nú; en gæti mabur
ekki dregib dæmi af Frökkum nú á dögum, sem hlaba
mörg liundrub skipa á hverju ári rett í kríngum ykkur,
en þab lítur svo út, sem þib hafib haft sama álit og amt-
mabur ykkar Kristján heitinn Miiller, ab þab væri hægra
ab sækja fisk undir lsland frá Hollandi eba Frakklandi, en
frá Islandi sjálfu. — Eba livab má þá ekki scgja um
hitt. ab aíli Íslendínga á sjó og landi er nærri allur af
naubsynjavöru og matvöru, en í mörgum öbrum löndum
eru ínillíónir manna, sem lifa á ibnabi einúngis, og fá
alltaf minna og minna fyrir vinnu sína, cn mega kaupa
æ dýrara og dýrara allt þab sem þarf til matar og klæba.
Kjöt, smjör, lýsi, fiskur og ull helzt alltaf í verbi, og
jafnvel hækkar töluvert, en klæbi, lerept og öll ibnabar-
vara lækkar, svo menn skyldi varla trúa, ab þeir gæti
dregib fram líf sitt sem fást vib ab vinna þessa vöru. I
þessu eru innifalin gæbi íslands og framför, ab þar er land-
rými nóg og haf aubugt, svo ab þar má verba nóg vibur-
væri handa mörgum hundrubum þúsunda af duglegu fólki,
þegar allt væri vel notab.
Skobib landib kríngum ybur. þib hafib tún í kríngum
hæi ykkar sem þib svo kallib. En í hverju er þetta tún