Ný félagsrit - 01.01.1856, Page 128
128
UM VERZLUN ISLANDS-
betra en hitt landií)? — Ekki í neinu öbru en því, aí>
þaí> stendur uppúr mýrunum hærra en hitt, og er því
nokkuS þurrara; eba ab snjóinn blæs þar heldur af á vetrum,
svo þeim hættir síírnr vih ab fenna í kaf. En ab öbru
leyti er lángtum hægra ab rækta mart af hinu landinu, og
gjöra þab frjósamara en túnin eru nú. Og þú eru tún
þessi ekki slæm, ef þeim væri nokkur súmi sýndur. Eg
gat þess ában, ab menn hefbi alltaf verib ab þrefa um
korn og skúga á Islandi. Eg er ekki á því; eg vildi
helzt rába til ab yrkja ekki annab en gras, kál og kart-
öplur. þetta er einfaldast og ábatamest. Tökum þá sem
nú rækta bezt jörb, og sjáum hverju þeir ná: þeir fá
kýrfúbur af eyrisvellinum. Nú vitum vib, ab dýrleiki
jarba á Islandi er mibabur vib hvab margar kýr eba kú-
gildi þær fram flytja. þegar eg nú sb tíu hundraba jörb,
eba jörb sem ætti ab framflytja tíu kúa þúnga, og þar er
túnib yfir fimtán dagsláttur, engjarnar meira en hundrab
dagsláttur ab vídd, og hagarnir heilar mílur, og á öllu
þessu eru kannske tíundub 3 eba 4 hundrub, og búndi
stendur streyttur vib meb börn og hjú ab kroppa sarnan
hey handa tveimur kúm allt liblángt sumarib, og nemur
ekki af hljúbum meb ab kvartayfir, hvab jörbin gángi af
ser, og hvílík naubsyn sé ab setja nibur á henni dýrleikann :
— þá dettur mér í hug, hvort maburinn gæti þú ekki
haft einhver ráb meb ab slétta svosem tvær dagsláttur
úr túninu og rækta þær vel, þá gæti hann haldib á þeim
tvær kýr, og heyjab handa þeim á viku, þar sem hann
þarf nú mánub eba meir. þegar hann reyndi þetta, þá
sæi hann bezt hvab gjöra mætti, og hver hagur ab því
gæti orbib. Eg vil skjúta því undir dúm ybar, hver áhrif
þetta mundi hafa á jarbamatib, og einkum á dúm manna
um, ab jarbirnar sé ofdýrt metnar eptir gamla dýrleikanum.