Ný félagsrit - 01.01.1856, Síða 129
UM VERZLCN ÍSLANDS.
129
Eg hefi nú ekki hér hvorki tífe né tækifæri til aí) vara
framar vib nýju jarbamati svo sem þyrfti.
Eg sá hjá ybur bréf nýlega utan af íslandi, sem
var ritaf) af manni, er hefir vit á þessu, og hefir séf)
þaö rneb eigin augum: eg vil meb leyfi ,ybar taka úr
því nokkurn kafla um landbúnabinn, sem eg held sé bygbur
á réttri hugsun; þessi kafli hljúbar þannig:
„Jarbyrkjunni fer ab vísu fram, en smáar eru þær
framfarir ennþá, og er þab harbla mart sem því veldur.
Margir eru nú orbnir' sannfærbir um, ab jarbabætur sé
bæbi mögulegar og naubsynlegar, og marga grillir til, ab
plúgurinn megi verba ab miklum notum vib jarbabæturnar.
En jafnframt og þessi sannfæríng rybur sér til rúms, lætur
sig í ljúsi megnasta vankunnátta í ab koma jarbabútunum
skynsamlega á. Menn plægja og rybja um þúfunum, en
láta svo liggja, án þess ab girba um flögin eba mylda
þau, og fá svo uppúr þeim gras. þannig beita menn
plúgnum sér til einkis gagns, og lýsir sér í því jafnt
kunnáttuleysi og hugsunarleysi. Menn eru ekki einusinni
farnir ab hugsa um, hvaba stefnu jarbyrkjan eigi ab taka,
né eptir hvaba reglum hún skuli fram fara, svo hún megi
vörba samkvæm ásigkomulagi landsins og þörf þjúbar-
innar. þab er þú yfrib naubsynlegt, ab gjöra sér grein
fyrir, hvab mikla þýbíngu hver grein jarbyrkjunnar hafi í
búnabinum, því eptir því verbur ab raba þeim nibur, og
eptir því eiga þær ab sæta meiri eba minni athygli
búndans. Nú sem stendur gjöra menn sér enga grein
fyrir þessu. þeir plægja, en vita ekki til hvers. Menn
vita ekki, hvort mest á ab meta túnaræktina, engja-
ræktina ebur akuryrkjuna (matjurtaræktina), en allt þetta
fer náttúrlega eptir því, hvernig til hagar í hverjum stab,
og eptir hvers eins þörf, en ekki eptir grundvallarlausnm
9