Ný félagsrit - 01.01.1856, Side 130
130
UM VERZLUIN ÍSLANDS-
dskum, ebur nýúngagirni eintúmri. þar sem jarðyrkjan
er í reglulegum gángi, þar er hún framkvæmd eptir
ákveímum lögum, sem bygb eru á ásigkomulagi landsins
og þörf þjúbarinnar, bæSi í tilliti til verzlunarinnar og
búsnytja. A t rneban Islendíngar ekki gefa þessu neinn
gaum, þá vertur öll framför þeirra í búskaparsökum í
rauninni engin framför, heldur eintúmt ríngl, án reglu og
án stefnu,*svo ab hinn sanni hagnabur verbur enginn. —
Mín sannfæríng um þab, eptir hvafea reglum jarbyrkjan
ætti aö gánga, er þessi: túna og engja rækt eiga ab
hafa sín gömlu sæti; vér eigum ab láta fúburjurta ræktina
fara fram á túnum og engjum, og umbæta hvorttveggja
sem bezt má í því skyni, og eigum vér alls ekki a<b
blanda akuryrkjunni þar inní, en nota þú verkfæri hennar
til ab bæta tún og engi, aö svo miklu leyti sem verbur,
og vib getur átt. Akuryrkjunni á afe skipa nýtt sæti, á
þeim hinum miklu nýlendum, sem fylgja þvínær hverri
jörfe. Eg álít bezt ab akuryrkjan fari fram eptir ræktunar-
reglum þeim, sem Danir hafa tekib eptir Englendíngum
og kalla „Vexelbruf/Íl, en vér gætum kallab sáb-
s k i p t i1. Undir akuryrkjuna vil eg leggja tvær korn-
jurtir, haustrúg og ferrabab vorbygg, ebur og himalaya-
bygg, þar næst rútar-aldinin: jarbepiin, gúlurúfur og sykur-
rúfur, því þær spretta hér; og síban tújurtirnar, hör og
hamp; eg hefi reynt ab hvorttveggja getur sprottib hér.
þessar jurtir vil eg láta rækta á víxl á ökrunum, og þab
svo hratt, ab hver jurt sé ekki optar en eitt ár ræktub á
sama bletti, ebur akurteig, og vil eg ab akrinum sé skipt
i jafnmarga teiga og jurtirnar eru.u —
En þab sem mér kemur einkum vib ab taka fram
*) sbr. Skírni 1856, bls. 56.