Ný félagsrit - 01.01.1856, Side 132
132
UM VERZLUN ISLANDS-
til grasyrkju eírnr akuryrkju. f>ar er plðgurinn sá bezti,
og því fullkomnari hann er, því betra. Aburfeinn vantar
ekki, því fyrst er svo forn jörí) og gagntödd, éins og
túnin ykkar, eÖa hvaba jörö nærri sem er, nögur áburbur
sjálf, þegar nýtt lag jarösvaröarins kemur í 1 jós, og þar
næst hafi þib nóga öskuhaugana, bleytudýin, þángdýngj-
urnar o. s. frv. til a& moka upp. En annaö verkfærií),
sem ekki íí&ur minna á aö útvega sér, eru vagnar og sleöar,
til ab aka því sem þarf, bæhi á vetur og sumar. þa& er
ekki minna varib í aÖ gæta fengins fjár en afla þess, og svo
er meh þaö, afe aldrei gagnast ykkur nein jarfearbótin, nema
girbíngarnar fylgi mei), og svo ekki fari allur tíminn í
gir&íngar, þá þarf verkfæri gúö og alla tilhögun, aí> þær
ver&i bæ&i fljótt og vel og varanlega gjör&ar. Eitt af
því, sem þarf til hjálpar, er allt hvaí) abdráttum flýtir,
og þar er vagninn eitt hiö ypparsta meíial; einn vagn
laglegur, meö gó&u áhaldi, vinnur ykkur á vib fjóra
vinnumenn og fjóra hesta, og hvaö meira er, hann hjálpar
ykkur til a& gjöra þaö sem annars yrbi aldrei gjört.
þegar verkfærin eru fengin, þá er verkifc hálfunnií), og
þaí) stritlaust, sem annars er ókljúfanda. Ykkur væri
þarfara aö senda menn, anna&hvort til annara landa eí)a
eitthvaö, til ab læra a& smíöa hjól, vagna og sleöa, plóga
og herfi, hrífur og ljái, og öll jar&yrkju verkfæri, heldur
en ah láta sonu ykkar og náúnga vera a& sveitast yfir
afe læra skrínsrníöi, gullsmíöi, silfursmí&i, danskt lagasmíbi
og annaÖ þessháttar smfói í Kaupmannahöfn.
Enginn eti er á því, a& til a& vera jar&yrkjumaöur
gó&ur þarf bæöi lag og gó&a mentan. því er jar&yrkju-
skóli mjög nau&synlegur1, og þa& var von þó alþíng léti
') sbr. ritgjör& „um búna&arfélög“ í Félagsr. XII. ári.