Ný félagsrit - 01.01.1856, Qupperneq 133
UM VERZLUN ISLANDS.
133
þa?) vera fyrstu tilraun sína ab vita, hvort stjdrnin vildi
ekki gángast fyrir aí) stofna jar&vrkjuskóla á íslandi, eins
og bæf)i í Noregi og annarsta&ar hefir verib gjört, meh
styrk og leifesögu stjórnarinnar, þar sem þess hefir þótt
þurfa. En þessi íslenzka stjórn, eba Islands stjórn, er
býsna skrýtin, og einhvernveginn frábrug&in öbrum, því í
sumum greinum, sem Islendíngar vilja eiga mefe _sig sjálfir,
þar vill hún ekki sleppa þeim, en þar sem þeir bibja
hana ab sjá fyrir einhverju, þar neitar hún þeim, efea
segir, þegar bezt er, ab þeir verfei a& ríSa á vabih sjálfir,
og þá kunni þeir ab mega vænta styrks, ef allt fari vel;
eba hún segir stutt og gott, af) þeim sé ekki til neins ab
stínga uppá neinu, nema þeir komi meb peníngana; en
þó lætur stjórnin alþíng ekki svo mikii) sem sjá reikn-
ínga Islands eba áætlanir, sem lagbar eru fram á ríkis-
þíngi Dana á hverju ári. Eg veit mef) vissu, aS engin
stjórn í veröldinni breytti eptir slíkri reglu, því þaö er
líkara abferb þeirri, sem einstakur illur landsdrottinn hefir
viö einstakan refjóttan landseta, heldur en viturlegri ab-
ferb stjórnar í svo auöugu landi eins og Danmörk er, vib
þegna sem vilja láta sér fara fram, eins og mér sýnist
Islendíngar þó ætíb hafa viljab k En fyrst nú stjórnin
tekur svona í bæbi þetta og annab hjá ykkur, þá sýnib
þib henni nú ab þib getib nokkub sjálfir, og safnib nú
sem fyrst almennum sjóbi til ab stofna fyrir jarbyrkju-
skóla. þab er bæbi hentugur tími til þess nú, og ef
’) petta kann ná sumum ab bykja ásanngjam ddmur, einkum
þegar liti% er til launaviðbótar þeirrar, sem stjórnin er ab leitast
vib aó útvega embættismönnum á Islandi, en höf. heflr líklega
annabhvort ekki vitab af þessu, eba honum heflr þótt það ekki
koma þeim hlutum vib, sem snerta framför landsins.
átgg.