Ný félagsrit - 01.01.1856, Side 135
UM VERÍ^UN ISLAISDS-
135
bæta verkunina á vörunni, þetta er allt svo* árí&anda, afc
þa& verSur aldrei um of, eba of opt brýnt fyrir mönnum.
A& þrífa vel skip sín og áhöld er ekki minna vert, og
eg get ekki neitab því, ab Islendíngar bafa nú sem stendur
ekkert gott orb á sér fyrir þrifnab, hvorki á sjó né landi.
þetta er mikií) mein, og því heldur sem þeir bæbi þykjast
vera, og kannske reyndar eru, fátækari en abrar þjóbir.
Mér er nær ab halda, aí) ef þeir væri þrifnir, og færi vel
meb allt sem þeir hafa handa á milli, þá mundi þeir á
fám árum finna hag sinn batna töluvert, og kannske heils-
una meb, margur hver; ab minnsta kosti hefi eg heyrt,
ab sumir þurfi ekki nema ab fara í laug eba þvo sig
upp, til ab verba heilir heilsu, enda gefur þab ab skilja,
ab þab rnuni ekki vera hollt, ab gánga kannske mánubum
og árum saman barkabur allur utan, og einsog dreginn upp
úr fjóshaug. I sögunum sé eg aptur á móti, ab menn hafa
laugab sig ibuglega, og haft miklu hreinlegri lifnabarháttu,
en menn segja frá ab nú sé á Islandi. Sjómönnum er
þrifnabur því naubsynlegri, sem þeir eiga í margri vosbúb,
og þurfa margskonar abgætni vib ab hafa, ef þeir eiga ab
geta haldib heilsu sinni til elliára.
Sjómannaskóli er ykkur Islendíngum ekki síbur áríb-
andi en landbúnaÖarskóli. Eptir því sem þér hafib sagt
mér, þá hafa Islendíngar verib lángtum lægnari og ötulli
ab koma honum á en hinum, og er þab kannske af
því, ab þar eru betri sjómenn nú ab tiltölu, en land-
bændur. Mér sýnist þessi aöferb, sem þeir hafa haft,
eptir ybar lýsíng, til ab koma á og útbreiba kunnáttu í
sjómennsku, sé ágætlega vel til fallin, og þab mun sýna
sig, þegar fram líÖa stundir, ab þar mun verba ljós úr.
En hvab stjórnin hugsar sér ab bæta meb því, ab taka