Ný félagsrit - 01.01.1856, Page 136
136
L’M VERZLLN ISLANDS.
Íslendínga á Hota sinn, og láta þá fara til Danmerkur
til aS liggja á herskipum einhversta&ar, þa& skil eg
ekki, og eg er hræddur um, aft sú tilhögun muni ekki
verfea allskostar haganleg, ab minnsta kosti ekki á þann
hátt; en alþíngi er ætlanda aö sjá um, hvernig þetta á
ab ráhast.
þa& er því í stuttu máli mitt álit, aib hife fyrsta og
mesta, sem Islendíngum rít)i á, til aí> hafa not af frjálsu
verzluninni, þa& se ab afla, og afla, og aptur ai> afla,
bæbi til sjós og lands. Allt hvai> eykur aflann, greibir
fyrir, bætir hann o. s. frv., allt þab er áríbanda framar
öllu öbru — eg tala ekki um Gubs orb eba Gubs ríki,
því þab kemur hbr ekki í bága vona eg — þó má
þarabauki gjöra nokkub til, ab hafa samtök meb verzl-
unina sjálfa. f>ar til tek eg til dæmis, ab þareb þib
hafib, eptir því sem þér hafib sagt mér, nokkra íslenzka
kaupmenn, sem eru innfæddir, þekkja vel til, og eiga skip
í fórum o. s. frv., þá finnst mér, ab allir landsmenn ætti
ab taka sig saman ab stybja þessa menn hvab helzt
til verzlunar, láta þá sitja fyrir kaupum ab öllu
jöfnu, og í öllu greiba fyrir þeim, framar öbrum. Svona
fara menn ab annarstabar, og þib megib búast vib, ab
útlendir munu kunna ab sameina sig, ekki síbur en
Danir hafa kunnab, til ab hafa þá verzlunarabferb vib
ykkur, sem er ábatamest. En þessir góbu íslenzku kaup-
menn ætti líka ab hafa hezt vit á, ab hæna landa sína ab
sér; þeir ætti ab gánga á undan meb ab kunna ab
halda saman, ab leggja gób ráb á til almenníngs gagns,
ab stubla til, ab Íslendíngar gæti notab sem mest gagn
lands síns á sjó og landi, ab þeir gæti lært þar eba
annarstabar þab, sem þyrfti til atvinnu og verzlunar,