Ný félagsrit - 01.01.1856, Side 138
138
UM 'VERZLUN ISLANDS-
ekkert væri betra ráb, til ab kenna verzlunarmönnum sann-
sýni, en þetta.
En þö þetta gæti allt gjört ( nokkub, þá hefi eg
ekki sérlega trú á neinu, eptir því sem á Islandi er
ástatt, nema svo sé, ab almennur félagskapur og samtök
sö um allt land, undir leibslu nokkurra manna í hverju
hérabi, og þab þeirra, serú í raun og sannleika vilja
hafa nokkub fram, hvort sem þeir eru minni háttar eba
meiri. Ef eg væri Islendíngur, þá mundi eg segja:
safni þib nú saman, góbir landar og íslenzkir menn,
svo miklum sjóí)i sem þib getib, og bindib þab fast-
mælum hvor vib annan, ab gjalda árlega svo og svo
mikib, t. d. 2 af hundrabi, af því sem þib leggib í
kaupstab, og þar ab auki hver um sig, úngur og gamall,
karl og kona, hversu mikib eba lítib sem hver vill og
getur; borgib þetta í peníngum til eins manns í sveit-
inni, sem þib treystib bezt, og látib liann búka hjá sér;
borgi hann síban þetta og sendi uppskript af bdk sinni
til alþíngismanns í sýslunni, eba einhvers annars, sem
menn halda áreibanlegan mann og framkvæmdarsaman. A
næsta alþíngi skyldi hver vibtökumabur mæta meb tillag
sýslu sinnar, eba bók yfir þab, og sýni sig þá hvab samskotin
sé. Verbi samskotin svo engu nemi, þá verbur líklega
hver ab gaufa sér fyrst um sinn, en verbi samskotin
töluverb, sem vonanda væri, þar sem mikib gagn má gjöra,
en engin hætta búin neinum skildíngi, þá ætti alþíngismenn
og geymslumenn fjárins ab halda rábstefnu, og ákveba um
stjórn þessa sjóbs, og hversu honum skyldi verja til ab stofna
bændaskóla o. s. frv., og ab bæta allt þab sem eykur fram-
för landsins, einkum í því sem snertir atvinnu og afia
til lands og sjáfar. Eg þarf ekki ab leggja ráb á þetta