Ný félagsrit - 01.01.1856, Page 141
KVJEDI.
141
f>d hefir séb, aíi ennþá er
ágæti þar í lý&num falib,
þá úr honum þroski og þrek sé kvaliö
af áriaufeum — þah aldrei þver!
því þaí) er eigi dautt, en dvelur
í draumi um stund, unz haninn gelur
og horfir Saga á hau&ur sitt,
af hrífa af blundi landif þitt.
Vér vitum því afe anntú æ,
unz æfi, fjör og kraptar linna,
fölskvalaust landi fefra þinna,
sem einmana situr yfir sæ,
og bífur þess af batni hagur,
ab bresti hlekkir, 1/sist dagur —
þú annt því minna eigi, þú
þar enn sé starf aí> fullu núg.
Vér vitum þeir, sem vilja gagn
vinna mefe afli fústurjörfeu,
þeir verfea afe strífea í veferi hörfeu,
þeim býfeur opt heimur hæfenisnafn;
en ef þeir lúta ýgldum bárum,
ættjörfein harmar þá mefe tárum;
þeim frúi von sú fögur og traust,
þeir falla aldrei notalaust.
því máttú eigi þreytast, Jún!
þú afe á múti stundum andi:
hálig er trygfe sú, hnignu landi
er bæta reynir búife tjún: