Ný félagsrit - 01.01.1856, Page 166
166
RVÆDi.
Eptir H Ö L T Y.
(Sorgarljóíi eptir sveita-stúlku.)
þúngum slögum dauöa klukkur drynja,
Dimmum kirkjustöpli glymur í,
Feöra, brúfea, barna tárin hrynja,
BíSur gröf í kirkjugarbi ný:
Hvítu sveipub hinnztum föl á be&i,
Mefe hrínginn bldma kríngum glúbjart hár,
Sefur Rúsa, sinnar múbur glebi,
Sveitar prýbin, meyjablúminn klár.
Trega vinir, syrgja mest er mistu,
Muna nú ei gamanleika og dans;
Grátnar standa svarta kríngum kistu,
Kærri systur fletta daubans krans:
Sannrar ástar sæmdu tár ei neinni,
Sæla himinsbrúbur, eins og þér,
Og á himnum engin sál er hreinni
En öndin Rúsu, er libin sefur hér.
Hjarbmey fögur himnesk þútti lýbi
Hreinum þegar smalafötum bjúst,
Akurliljur öll var lokka prýbi,
Ungar fjúlur skreyttu saklaust brjúst:
Blævæng hafbi hún: blúmkul skúgarleyna,
Búníngsstofa laufaskáli var,
Skuggsjá lébi lindin tárahreina,
Lækur þessi hörunds prýbi bar.