Ný félagsrit - 01.01.1856, Page 167
KVÆDI.
167
Af hennar fegurí) hrein sem mánans bjarmi
Hógværí) lýsti, sú er prý&ir fljúf),
Meyja sifesemd, því hjá úngrar armi
Engilvörbur sakleysisins stúb:
Munartendrub augu ýngissveina
Aldrei litu svanna vænum af,
Og þ<5 engum utan hinum eina
Elskuvini hjarta sitt hún gaf.
Sá h&t Dagur, sælli vors á stundu
Saman gengu þau und meiöum há,
Stigu sveitadans á grænni grundu
þar gegnum lauf í himinblámann sá:
A hausti Rúsa hýr mef) glebilátum
Um hattinn vinar knýtti blúmaval,
Sat hjá honum undir akursátum,
Ástarbrosi hressti þreyttan hal.
Öxin kerfbi hún öll, er felldi Ðagur,
Augum hýrum leit til sjafna þrátt,
þ>ar til kulib kom og aptan fagur
Kveikti robablys í vesturátt:
Eina Dagur hana mátti muna,
Mundi hana í vöku bæöi og draum,
Hvorugt þeirra kunni án annars una,
Æ, hví var þá glebistund svo naum?
Dagur! Dagur! dauba klukkur hríngja,
Dapran násaung líkfylgd byrja fer,
Svartir líkmenn svanna gröf umkríngja,
Sigurkransinn fyrir borinn er: